Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 35

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 35
227 un (t. d. Gisla saga Súrssonar, Egils saga, Eyrbyggja saga o. fl.), en aptr eru aðrar færðar úr lagi og blandn- ar ýkjum (t. d. Hávarðar saga ísfirðings, Svarfdæla saga o. fl.), og sumar eru ósannar að mestu (t. d. Finnboga saga hins ramma, Kjalnesinga saga o. fl.); en þó munu fáar vera með öllu tilhæfulausar, eða reglulegar lygasögur, búnar til af söguritaranum í því skyni, að þær yrðu teknar trúanlegar af öðrum. En um alt þetta er mikill vandi að dæma, og margt hlýtr að vera óráðin gáta að svo komnu, en vert væri að rannsaka það sem bezt. Dr. Kr. Kálund hefir nýlega gefið út „Fljótsdælu hina meiri“ eða öðru nafni „Droplaugarsona-sögu hina lengri“, sem ekki hefir fyr verið gefin út, en er þó í marga staði merkileg. Sagan er gefin út eptir hinu elzta handriti, sem til er af henni (frá byrjun 17. ald- aldar), og efast eg ekki um, að útgáfan sé nákvæm og vel af hendi leyst. En það, sem eg ætla að gjöra hér að umtalsefni, eru skoðanir þær, er útgefandinn lætr í ljósi í formálanum um uppruna sögu þessarar. Hann getr þess fyrst, að sagan hafi áðr verið í miklum metum, en sé nú haldin skröksaga, rannsakar siðan aldr hennar, og kemst að þeirri niðrstöðu, að hún sé samin á 16. öld, líklega heldr fyrir en eptir miðju aldarinnar. f>etta virðist mér mjög sennilegt, en eg get ekki verið hinum heiðraða útgefanda sam- dóma um það, hvernig sagan sé til orðin, eða hvað höfundr hennar hafi haft fyrir sér, er hann reit hana. Skoðun Drs. Kálunds er sú, að höfundrinn hafi tekið sér fyrir hendr að steypa saman ýmsum eldri sögum Austfirðinga, einkum Hrafnkels sÖgu, Brandkrossa þætti Droplaugarsona sögu (hinni styttri) og Gunnars þætti fiðrandabana (Njarðvíkinga sögu), en aukið þær svo með hugsmíðum og skreytni sjálfs sín, til að gjöra 15*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.