Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 49

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 49
241 Þorkel (eptir „Gþiðr.11 eru þeir 3, og heita Björn, porfinnr og Halldórr), þá er eins og munnmælin hafi ruglað Kórekssonum saman við þá þorkel og Gunn- stein úr hinni innri Krossavík, er samkvæmt „Dropl.“ fylgdu Helga Droplaugarsyni áhinni síðustu ferð hans. Af áþekkum munnmælasögum mun og runnin saga „Fld.“ um Hróar Tungugoða, (sem í „Fld.“ er látinn vera fóstrfaðir f>iðranda, í stað þess að Ketill þrymr er það í „Gf*iðr.“), því að sveitin, sem Hróarr á að hafa haft goðorð yfir, er alment kölluð Hróarstunga, og þótt það nafn finnist ekki í fornritum og sé nokk- uð tortryggilegt, vegna þess að alt annar Hróarr Tungu- goði er nefndr í „Landn.“, þá er samt varla líklegt, að almenningr hafi tekið nafnið upp eptir „Fld.“, heldr mun hér vera einhver gamall sagnablendingr, hafi þessi Hróarr að Hofi aldrei verið til, sem bágt er að segja nokkuð um með vissu. Frá mörgu fleiru er sagt öðruvísi í „Fld.“ en í „Gí>iðr.“, t. d. vígi frymketils og þiðranda, handtöku þ>orkels í Njarðvík, brögðum Sveinungs, sem í „G|>iðr.“ er nefndr Sveinki, og komu Bjarna Broddhelgasonar til Mjófaness, þegar hann sótti eptir lifi Gunnars o. s. frv.—f>að er nú ekkert til- tökumál, þótt frásögnin sé aukin í „Fld.“, og þar sé sagt frá ýmsum mönnum, sem ekki eru nefndir í „Gjþiðr.11, t. d. Gunnsteini, goða Borgfirðinga (í „Landn.“ eru nefndir Gunnsteinn og Sveinungr, synir þóris línu í Breiðuvík), en hitt er kynlegra, að sumra þeirra manna, er nefndir eru í „Gþiðr.“, skuli ekki vera minst í „Fld.1*1, ef höf. hennar hefði tekið frásögu sína beinlínis eptir þættinum, þar sem hann er annars svo gjarn á að fjölyrða sem mest, og það sumstaðar svo, að frásögnin spillist stórum, t. d. þar sem sagt er I) T. d. pormóðs, félaga Gunnars, og Eyjólfs, bróður porkels í Njarð- vík (Njála nefDÍr bróður porkels porvald, og kann það að vera rjettara). Tímarit hins islenzka Bókmentafélags. V. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.