Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Side 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Side 57
249 Héraf sál mín lærdóm lær, lífga hann æ og endurnær ! þá er verður þú ófær í þúngu kafi synda: »Klerk þinn ei til reiði reit »því reiði hans er þung og heit »á honum aldrei skapi skeit »þó skulir sárt um binda«. »offra honum á og geit »þó eigir um sárt að binda« í þúngu synda fári: »klerk þiun ei til reiði reit »því reiði hans er þúng og heit »offra honum á og geit »þó illa láti í ári«. Hafðu nú þetta fyrir alla letina! J>ó hefir þú nú áunnið meira með allri þinni leti, enn nokkur annar með allri sinni ástundun, eg hefði nærri sagt, meira en guð sjálfr, því þú hefir vakið 1 mér mína ypparligu skáldskapargáfu, sém alltaf hefir legið í leti eins og þú; síðan eg kom hingað til Hafnar, nú senn í 6 ár, hefir hún ekki rumskast nema einu sinni, og tal- aði hún þá þetta upp úr svefninum (það var á mínum fyrstu árum hjer): Mig lemja dísar dætur1 djöfulsilla mjer lætur héimurinn gamli hór. Beina leið bát ei setur í byrleysinu hann fletur, því stýrinu stolið er. Hér hefir þú »mine samlede Digte i Kjöbenhavn2« og held eg þú megir þykjast maðr því enginn á þetta mikla verk nema þú einn. =Ránardætur. 2) Menn vita ekki til þess, að neitt liggi eptir Baldvin i bundinni ræðu nema þessar gamanvísur, að minnsta kosti ekki frá veru hans í Höfn.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.