Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 57
249 Héraf sál mín lærdóm lær, lífga hann æ og endurnær ! þá er verður þú ófær í þúngu kafi synda: »Klerk þinn ei til reiði reit »því reiði hans er þung og heit »á honum aldrei skapi skeit »þó skulir sárt um binda«. »offra honum á og geit »þó eigir um sárt að binda« í þúngu synda fári: »klerk þiun ei til reiði reit »því reiði hans er þúng og heit »offra honum á og geit »þó illa láti í ári«. Hafðu nú þetta fyrir alla letina! J>ó hefir þú nú áunnið meira með allri þinni leti, enn nokkur annar með allri sinni ástundun, eg hefði nærri sagt, meira en guð sjálfr, því þú hefir vakið 1 mér mína ypparligu skáldskapargáfu, sém alltaf hefir legið í leti eins og þú; síðan eg kom hingað til Hafnar, nú senn í 6 ár, hefir hún ekki rumskast nema einu sinni, og tal- aði hún þá þetta upp úr svefninum (það var á mínum fyrstu árum hjer): Mig lemja dísar dætur1 djöfulsilla mjer lætur héimurinn gamli hór. Beina leið bát ei setur í byrleysinu hann fletur, því stýrinu stolið er. Hér hefir þú »mine samlede Digte i Kjöbenhavn2« og held eg þú megir þykjast maðr því enginn á þetta mikla verk nema þú einn. =Ránardætur. 2) Menn vita ekki til þess, að neitt liggi eptir Baldvin i bundinni ræðu nema þessar gamanvísur, að minnsta kosti ekki frá veru hans í Höfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.