Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Side 62

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Side 62
254 undurinn getur ekki um, nær hann hafi orkt þær, sem hann mun þó hafa verið vanur, en efnið sjálft er þó búið, og tvær vísur til af niðurlaginu, en að líkindum hefir þar týnzt blað úr bókinni, sem öll er blaðsíðutalslaus. Síðast eru Grettis rímur, og eru þær ritaðar með annari hendi; aptan við þær hefir skrifarinn ritað: Scripsi Ingjaldshóle d. 17. Mail762 J. Sigurðsson. Bókin hefir öll verið skrifuð fyrir Jón sýslu- mann Arnason á Ingjaldshóli, sem var ættfrændi Kolbeins. þegar eg eignaðist handrit þetta, 1866, var það allt dott- ið í blöð, fúið og fornfálegt, en verður þó lesið enn, með góðri og varlegri meðferð. Sighvatur Grímsson Borgfirðingur.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.