Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Page 62

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Page 62
254 undurinn getur ekki um, nær hann hafi orkt þær, sem hann mun þó hafa verið vanur, en efnið sjálft er þó búið, og tvær vísur til af niðurlaginu, en að líkindum hefir þar týnzt blað úr bókinni, sem öll er blaðsíðutalslaus. Síðast eru Grettis rímur, og eru þær ritaðar með annari hendi; aptan við þær hefir skrifarinn ritað: Scripsi Ingjaldshóle d. 17. Mail762 J. Sigurðsson. Bókin hefir öll verið skrifuð fyrir Jón sýslu- mann Arnason á Ingjaldshóli, sem var ættfrændi Kolbeins. þegar eg eignaðist handrit þetta, 1866, var það allt dott- ið í blöð, fúið og fornfálegt, en verður þó lesið enn, með góðri og varlegri meðferð. Sighvatur Grímsson Borgfirðingur.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.