Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.05.1896, Qupperneq 48
128 Það er einkennileg hlið á Islandi, íslenzku þjóðinni og hugsunar- hætti hennar, sem kemur fram í kvæðum Gr. Th. Island kemur ein- göngu fram sem forna sögulandið og að eins sú hlið þjóðlífsins, er að fornöldinni veit. Velji hann nútíðarmenn til að lýsa, eru það skilgetnir synir hinna gömlu manna, »fornir í skapi og fornir í máli«. Við eigum margar lýsingar af Fjallkonunni fornu með fannafaldinn. Allt frá dögurn Eggerts Ólafssonar hafa flest islenzk skáld spreytt sig á þeirri mynd. Hjá Grimi er þetta einkennilegast við hana: »HörB og vitur háleit situr hún við norðurpól segulsteins á stól.« Hún situr i norðrinu »hörð og vitur«; það er hin spaka forn- mannafóstra. Og i hinu eina hvatakvæði, sem hann hefur ort: »A fœtur«, er auðvitað bent til að feta í feðranna spor, og er ekkert móti þvi hafandi. En þar er líka þessi ágæta lýsing á land- inu: »Aldnar róma raddir þar, reika svipir fornaldar hljótt um láð og svalan sæ, sefur hetja á hverjum bæ.« Á hverjum bæ sefur hetja, þvi landið »stendur á gömlum merg«, þar er enn táp og frískir menn. Grimur þarf að hafa hið stórskorna og hrikalega, kjarkinn og kraptinn, til að kveða um; annað á ekki við hann. Þvi velur hann svo opt fornaldarlifið. Og hvergi, að þvi er jeg til þekki, kemur það jafn- náttúrlega fram i síðari tima kveð- skap og hjá honum, eða jafnnærri þeirri hugmynd, sem sögurnar gefa af því. Náttúruna skilur hann bezt þar, sem engin sjást mannamerki og hún talar i hrikadýrð sinni »ein við sjálfa sig«, svo sem uppi á Sprengisandi, þar sem rnenn hljóta að hrökkva við, ef hið minnsta hljóð eða hó heyrist, því það hlýtur að vera frá útilegumönnum eða tröllum, — eða niðri á Sólheimasandi. Myndin, sem hann tekur af náttúrunni þar, er bæði rammíslenzk og ágætlega gerð. Áin situr þar og spinnur, lyppar hana í lárinn sinn; hún er að tæta loðna mjallareyfið, sem breitt er út allt i kringum hana. En jökullinn situr hjá og horfir á og hallar undir flatt, svo að hettan sígur öðrum megin mjög niður af skallanum. Pessar líkingar eru ekki keyptar i búðunum. Jafneinkennilegt er það og, er hann lætur álfana hlaupa út urn svellin og tina tunglsgeislana til að snúa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.