Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.05.1896, Blaðsíða 52
132 hann flýtur með hraða, svo enginn veit af hann óðara’ er horfinn í gleymskunnar haf. Hinn stórlyndi leitar á strauminn sem lax og sterklega bylgjurnar klýfur; hann stiklar upp flúðir og fossa, og strax hann fyrirstöð sjerhverja rýfur; en þegar að haustar, hann hopa má þó og hverfa til rnarar, þar’s áður hann bjó. Hinn jafnlyndi’ og fastlyndi stendur sem steinn í straumi, sem beljar og æðir; og laxinn, sem stritar mót strauminum beinn, og stráið, sem flýtur, hann hæðir; en þótt hann sje fastur, hann samt mun um síð þó sverfast og hverfa með líðandi tíð. Hinn þunglyndi velkist og hverfist sem hjól í hringiðu svalköldum straumi; hann marar í kafi og sjer aldrei sól, en svolitla glætu í draumi, — unz hringiðustraumurinn hrifur hann snar í hyldýpið niður og grefur hann þar. Valdimar Briem. t Jarðeplasykin. Á sýki þessari bólaði fyrst á írlandi (1843) og í Ameríku; þar geisaði hún á árunum 1843—44. En 1845 tóku menn fyrst almennt að gefa henni gaum, þvi þá geisaði hún ákaft víða í Norðurálfunni. Fannst það brátt, hvað sýki þessari olli, og er það ofurlítill sveppur, er lifir í jarðeplunum. Pað kom einnig skjótt i ljós, að sýkin var næm, og reyndu menn á ýmsan hátt að sporna við henni. Hefur nú svo mikið áunnizt, að auðið er að verja jarðeplagarða, ef rjett er að farið. Ef sýkin er látin eiga sig, gjörir hún jarðepladýrkendum stórtjón. Eigi hefur orðið vart við sýki þessa á íslandi, að þvi er mjer er kunnugt, fyr en sumarið 1895. I3á bar á heríni i Reykjavik, og skrifaði jeg þá nokkrar leiðbeiningar fyrir almenning i ísafold. Með því að sýki þessi er allskæð og getur auðvitað valdið tjóni i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.