Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 16
176 ert rennandi vatn, aðeins ein tjörn í bygð (önnur nokkuð langt frá bygð) með fremur slæmu vatni, verður auk þess þur í löngum þurkum 'á sumrum. Brunnar verða eigi grafnir til gagns, sökum þess að öll eyjan er holt hraun, sem alt vatn hripar niður úr. Eg hefi þá nokkuð farið yfir sögu Vestmanneyja á umliðnum aldarhelmingi. Pótt nokkrir dökkir blettir finnist hjá oss, hygg ég þó, að af því, sem sagt er, sé ljóst, aö heldur hafi gengið en rekið hjá voru litla mannfélagsfari, að framfarir hafi talsverðar verið, einkum á síðasta aldarfjórðungi, og mestar nú á síð- ustu árum. Lýk ég svo máli mínu með því, að óska Vest- manneyjum og Vestmanneyingum af heilum hug gæfugengis og andlegra og líkamlegra framfara á hinni nýupprunnu öld.1 Nóttin helga. 1. Heilaga nóttin með himneskan frið, hvar helzt þú við? Hvað dvelur þitt dýrmæta yndi? Að vísu er nótt hér og níðdimt og svalt; hér nötrar alt í óvægum útsunnanvindi. Ég bjóst við himneskum hátíðaklið, en hrekk nú við er stormurinn vælir og veinar. Og helgifrið spáir ei hrímgað gler — því hélan er sem fylkingar hárbeittra fleina. 1 Fyrirlestur þennan hélt ég 3. janúar f. ár. Ágóðinn (48 kr.) rann í ekkna- sjóðinn. Af því að nokkrir fjarverandi Vestmanneyingar hafa látið þá ósk ljósi við mig, að ég kæmi honum á prent, hefi ég snúið mér til ritstjóra Eimreiðinnar með ágrip þetta, sem er helmingi styttra en fyrirlesturinn upprunalegi; ýmislegt sagt hér með færri orðum, og smærri og stærri köflum slept úr, sem ekki þótti eiga við að birta á prenti, Hðf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.