Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 19
179 Og þarna er náunginn klipinn og kreistur og kvalinn og teygður — því nóg eru týgin; hann yrði víst seint frá þeim ósköpum leystur, ef ei hann að lokunum frelsaði — lygin. Og þarna glittir í bál og í brennur, en bak við það, lengra frá, þar sérðu stríðin; þar brúka menn stál eða bál eða tennur að brytja með heiðna’’ eða kristna lýðinn. Pú sér þarna minningar-mynd yfir sverðunum myrka í andliti, sjónirnar hvessa, með blóðbrúðkaups-skikkjuna hangandi’ á herðunum og hræglott um munn — það er Barthóloms’messa—«. Burt! í*ú ert Satan, þú sýnir þaö versta —-! »Nei segðu’ ekki þetta, með rósemd og stillingu tökum við sökina. Heyrðu, í hillingu horfum við þarna á fáeina presta. Peir blessa, jú rétt, og þeir beita’ ekki skálmum, en berjast með hugvekjum, ræðum og sálmum, kveikjandi eldinn í almúgans sálum svo allir, sem heyra þá, standa á nálum. Peir kasta þar nagandi orm’ inn í anda sem eitrar hugskotið, gleðina hrekur, sem stríðið hið innra án vægðar vekur — Hver vogar mót augnráði prestsins að standa! Peir koma til sjúklingsins sængur, vinur, og sækja hann heim, er hann lémagna stynur, og bera á herðum sér huggara-feldinn — en helia þá olíu’ í síðasta eldinn.« Vík frá mér, Satan! — »Nei, vertu nú hægur, þú verður svo óstiltur, reiður og ægur. Nú sýni’ ég þér líka þau gull og þá gnótt, sem gat hún af sér, þessi heilaga nótt. 12'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.