Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 52
212 »Gamall smali, kominn í kör, kvæðið alið hefur.« Varabálkur er »sundurlausar varúðarreglur og heilræði andlegs og veraldlegs efnis.« Þeim virðist eigi vera raðað eftir neinni röð eða reglu. »Sama efnið kemur hér fyrir á fleirum en einum stað.« Hann er safn af sundurlausum heilræðum, sem kristinn, gamall maður gefur æskulýðnum. »Orða gáðu aldraðs manns, ef hans náð fær hylli; oft eru ráðin ágæt hans, auka dáð og snilli.« Auk þess eru á víð og dreif í Varabálki búnaðarheilræði o. s. frv. »Yrktu jörð og hýstu hjörð, hafðu svörð að brandi, hlyntu’ að görðum, hladdu’ í skörð, haltu vörð á landi.« Vísur þær, er hér fara á eftir, eru sýnishorn vísnanna í Varabálki. Um opinberunina er meðal annarra þessi vísa: »Dýpstu græðir sálar sár, svalar, fræðir, gleður, tíð um bæði’ og eilíf ár æðstu gæðum seður.« Um hússtéttina kveður höfundurinn t. d. þessa vísu: »Hún með réttu heita má hinna stétta móðir; henni mettast allir á upp þar spretta sjóðir.« Um ættjarðarástina eru nokkrar vísur. Ein þeirra er þannig: »Hveiju landi heilnæm er, hveiju standi hlýðir; hvers, er vandað hjarta ber, hug og anda prýðir.« Almenns efnis eru t. d. þessar vísur: »Hafðu mest í hug þér fest, að hitta bezta veginn; aga lesti, laga brest; lát þú frestað eigi.« »Jafnan þetta hugfast haf: — hrein þér settu merkin — kærleiks réttum rótum af ráð þín spretti’ og verkin.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.