Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 63
223 sína úr hendi Johnny’s. »Kærðu þig ekki um að fylgja mér til dyra. Sittu kyr, þar sem þú ert. Eg er að fara. Parna eru þeir.« Pað var barið varlega að dyrum. Dick Bullen lauk fljótt upp, bauð húsráðanda góða nótt með því að kinka kolli og hvarf út um dyrnar. Gamli mundi hafa fylgt honum til dyra, ef höndin hefði ekki enn þá haldið óvitandi í ermi hans. Honum hefði veitt létt að taka hana burt: Hún var smá, kraftalítil og horuð. En ef til vill einmitt af því, að hún var smá, kraftalítil og horuðT breytti hann ætlan sinni, dró stólinn nær rúminu og hvíldi höfuð sitt á honum. Meðan hann sat þannig varnarlaus, komu áhrif þess, er hann hafði áður drukkið, að óvörum yfir hann. Ummörk herbergisins flögruðu og urðu óskýr fyrir augum hans. Pau skýrð- ust aftur, urðu svo óskýr að nýju, hurfu og skildu hann eftir — sofandi. Á meðan hafði Dick Bullen lokað hurðinni, og stóð nú hjá félögum,;sínum. »Ertu tilbúinn?« spurði Staples. »Tilbúinn,« sagði Dick; »hvað er klukkan?« »Yfir tólf,« var svarið. »Getur þú gert það. — Bað eru næstum 50 mílur1 fram og aftur.« »Eg held það,« svaraði Dick stuttlega. »Hvar er hryssan?« »Bill og Jack halda í hana við vaðið.« »Látið þá halda henni eitt augna- blik enn þá,« sagði Dick. Dick sneri við og gekk hljóðlega aftur inn í húsið. í*ar log- aði á kerti, sem rann niður, og eldurinn var að deyja. Hann sá, að dyrnar á litla herberginu vóru opnar. Hann gekk þangað á tánum og gægðist inn. Gamli var fallinn aftur á bak í stólinn og hraut, fætur hans lágu jafnhátt bognu herðunum og hatturinn var var dreginn niður fyrir augun. I þröngu trérúmi við hlið hans lá Johnny, vafinn innan í ábreiðu. Hún huldi hann allan nema dá- litla brún af enninu og nokkra hárlokka, sem vóru votir af svita. Dick Bullen steig eitt skref áfram, hikaði og leit um öxl inn í tóma herbergið. Alt var kyrt. Hann gerði fljótlega ráð sitt, strauk með báðum höndum mikla yfirskeggið sitt til hliðar og laut niður að sofandi drengnum. I sama augnabliki fór hrekkj- óttur hvirfilbylur, sem hafði verið á hleri, gegnum reykháfinn niður í eldstóna og hleypti eldinum í bjartan loga. Pá varð svo bjart. í herberginu, að Dick flýði sneyptur og hræddur á dyr. Pýð. 1 í sögu þessari er auðvitað ávalt átt við enskar mílur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.