Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 61
221 f’að varð þögn, sem virtist benda á, að Gamli nuggaði af öll- um kröftum. »Skemtið þið ykkur vel þarna inni, pabbi?« sagði Johnny. »Já, litli sonurinn minn.« »Á morgun eru jólin. — Er það ekki rétt?« »Jú, litli sonurinn minn. Hvernig líður þér nú?« »Betur. Nuggaðu dálítið neðar. Hvað eru jólin? Hverja þýð- ing hafa þau?« »Jólin, jú, þau eru — dagur.« Pessi nákvæma skýring virtist vera nægileg, því nú var nuggað í þögn. En brátt tók Johnny aftur til máls: »Kerlingin segir, að alstaðar nema hér í húsinu séu öllum gefnar jólagjafir. — Og svo illmælti hún þér. — Hún talar um mann einn, sem nefndur er Sandy Claus.1 Hann er ekki hvítur maður, heldur nokkurs konar Kínverji. Hann kemur á jólanóttina niður gegnum reykháfinn, gefur börnum gjafir — drengjum eins og mér — og lætur þær í skóna þeirra. Petta reyndi hún að telja mér trú um. Nú, nú, pabbi, hvar ertu að nugga, — þú ert heila mílu frá verkjarstaðnum. Hún bjó alla þessa sögu til — er ekki svo — til þess að stríða mér og þér? Nuggaðu ekki þarna. — Hvað gengur að þér, pabbi?« fað varð svo hljótt og kyrt í húsinu, að hægt var að heyra stunur grenitrjánna, er stóðu rétt fyrir utan það, og fall regndrop- anna. Johnny hélt áfram og talaði í hálfum hljóðum: »Vertu nú rólegur, pabbi, því mér er mikið að batna. Hvað eru félagarnir að gera þarna inni?« Gamli opnaði dyrnar í hálfa gátt og gægðist inn. Gestir hans sátu þar glaðir við borðið. Fyrir framan þá lágu nokkrir silfur- peningar og tóm peningabudda úr leðri. »Peir eru að veðja um eitthvað — ofurlítið spil. Peir skemta sér vel,« sagði hann við Johnny og byrjaði aftur að nugga. Eftir nokkra þögn sagði Johnny hugsandi: »Ég hefði gaman af að taka þátt í því og vinna dálítið af peningum.« Gamli ítrekaði skyndilega »gamla formálann« sinn: Ef Johnny 1 í Vesturheimi er börnunum sagt, að Santa Claus. gamall maður hvítskeggj- aður, komi á jólanóttina með jólagjafir handa þeim og leggi gjaflrnar í sokka þeirra «g skó. Og jóladagsmorguninn eru börnin oft látin finna gjafir í sokkunum sínum. Fýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.