Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 4
IÓ4 Pó á hann að fara’ á fætur, Fyrir mat í dag að vinna; Eftir þrautir þreytu-nætur Pola líka dagsverk hinna. Kalt og dimt er kofa-hrofið; Á hvílu sést: þar var ei sofið, Hálmsæng forn er uppreidd enn; Ofninn kaldur fyrir löngu; Skrifborð halt í horni þröngu, Hlaðið skræðum, svignar senn! Saman-rótað rúnablöðum, Ritföng stráð á víð’ og dreifi — Lampa-skarið skímum glöðum Skýtur, og hjaðnar annað veifi. Mein hans er nú augljóst, sjáðu’ hann, Andi lampans hefir þjáð hann! Komið, þessi voldug vera, Við þann mund er sofna skyldi’ hann, Spurt hann höstugt: Hvað sér vildi’ hann, Albúinn til alt að gera — Andinn er hans hjú, hann herra, Hlýðið, röskt og trúrra vonum; í>ó er öllu angri verra Erindi að svíkja’ af honum. — Hefir þú átt við anda lampans Einn, við týru stjörnu-glampans? Hafir þú ekki, hræðstu’ hann, flýð’ hann! Hann er allra-römust vofa. Aðrir vættir aldrei sofa Vaki’ hann hjá þér. Viltu líða’ hann? Hús þitt fylla ótal andar — Aldrei gefst þér ró né friður — Sumt eru englar, aðrir fjandar, AUir mæta’: að kveðast niður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.