Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 73
233 Fj allbúinn. Hvað vilt þú frá daladjúpi, drengur, upp að vorum fjöllum ? Polirðu’ skin af hjarnsins hjúpi? Hefirðu'’ ekki beyg af tröllum ? — Fjalla-ás, þú lokkar, laðar, lætur gull um ennið brenna; mér finst eins og æskuglaðar yndissjónir þar ég kenna. — Pú hefir snemma lært að ljúga, lært þinn innra mann að dylja; jafnvel lært að látast trúa, og lífsins þyngstu gátur skilja. Pú hefir lært að bera bakið bogið fyrir auðsins dyngjum; jafnvel lært að heiðra hrakið, hafi það veifað gildum pyngjum. Mannaþefur, mannaþefur! — Mjög svo smátt í fórum þínum áttu, það er aögang gefur upp að helgidómi mínum. Hvað vilt þú frá daladjúpi, drengur, upp að vorum fjöllum? Polirðu’ skin af hjarnsins hjúpi? Hefirðu’ ekki beyg af tröllum? Hefirðu’ í stríði og stímabraki stæling hlotið krafta þinna, svo þig ekki sveigi og skaki sviftibyljir fjalla minna? Petta er vætta’ og risaríki, rúnaheimur bygður öndum, óspilt jörð í upphafslíki eins og hún kom frá guðs síns höndum. Hátt er upp í öndveg fjalla, erfið leið aö vorum sölum. Pað er held ég hægra að lalla í höfðingsstólinn niðri’ í dölum. Um sinn tilgang alt hér dreymir eins og barn í reifalindum; andi drottins enn þá streymir yfir þessum björtu tindum. Hér þarf meira en höndumstrjúka hlýtt og mjúkt og fægjaskinnið — þú þarft líka að láta rjúka löðurstorm í gegnum sinnið. Pú ert alinn upp í syndum almúgans — það skaltu’ ei dylja. Markaður, ásamt öðrum kindum, aldar þinnar ráði og vilja. Pú hefir snemma að þér andað illum daun úr bæjargryfjum; fremur sjaldan frá þér bandað flóna og dóna kynjalyfjum. Horfðu á mitt enni brenna; eilífir geislar brána krýna. Eflaust muntu endurkenna indælustu drauma þína. Horfðu inn í helgidóminn, höfuðsetur minna goða! Heillar þig ekki yndisljóminn, er þar slær um salinn roða? Slít þig fyrst úr faðmi dalsins, fleygðu burt hans þokumyndum. Énginn verður vinur fjallsins vafinn dalsins erfðasyndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.