Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 20
i8o Þú sér þarna vonirnar, vængjaðar, skínandi, viðkvæmar, brosandi, lofthallir sýnandi, indælar svífa, mót árdegi bendandi, yl sinn og ljós nið’r á mannkynið sendandi. Og þarna er huggunin, hendurnar réttandi hefjandi sálirnar, byrðirnar léttandi. Og þarna er trúin, við bjargfastan barminn bjóðandi hvíldina, sefandi harminn. Og þarna er kærleikur, kristni og jöfnuður, heil krossferð af líknsemi, hjálpræðis-söfnuður, sinnandi eymdinni, laðandi, leiðandi, ljós yfir jarðneska ástandið breiðandi. Og þarna er ljóðanna- og listanna-dís á lífsins öldum hún hnígur og rís — — — En þetta’ er ei til þess að færa’ ykkur friðinn; nei, fyrst nú er mannkynsins rósemi liðin. Pað keppir og varðar um himnesku hnossin, það hefur til baráttu sverðið og krossinn. Ear berst sérhver mannssál á báðar hendur og berst — vertu viss — meðan heimurinn stendur. Pví friðurinn, vinur, þú veizt ei hvað friður er, það er veldi og fullkomnun þess eins, sem miður fer, það er kyrðin hin geiglega, geimurinn auði, það er gjörsamlegt jafnvægi — eilífur dauði —«. IV. Og nú er hann farinn, sá ótætis-ár, og aftur ég horfi út í storm og él, og flókana þarna’ upp við tunglið ég tel með tröllaukin andlit og logandi hár. En myndirnar — eru þær enn þar á sveimi? Eg sé eimtóm élin. — Eær hljóta að vera ættaðar frá mínum innra heimi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.