Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 29
189 Efst í berginu er blágrýti, og stuðlabergsstrengurinn, er greini- lega sést á myndinni, hefir gert þennan hlykk á fossinn vegna þess, hvað hann er seinunninn. En undir blágrýtinu er mjög mikil þykt af harðnaðri ármöl (hnullungabergi), leir og fornum jökul- urðum. Mjög mikið af þessari fornu og breyttu ármöl sést nú hér og hvar í bergi nálægt J’jórsá á margra mílna svæði, og bendir til hvað Pjórsá er afargömul. Meginstraumur landsins hefir fallið om þessi svæði frá þvi löngu fyrir þá ísöld, er mönnum var kunnugt um hér á landi fram að 1899. Raunar hefir hinn forni árbotn, þegar fram í bygðir kemur, legið nokkur hundrað fetum hærra en núverandi botn Pjórsár. En síðan þetta var, hefir Hávifoss orðið til og margir aðrir fossar, sem vonandi, sumir hverjir, eiga eftir að verða afl þeirra hluta er gjöra skal. Helgi Pétursson. Seyðisfjörður um aldamótin 1900. Seyðisfjörður mun vera að ýmsu leyti dálítið frábrugðinn bræðrum sínum, hinum bæjunum þremur, bæði í raun og sjón. Hanti er langyngstur þeirra og fæddur og uppalinn á öðrum tíma en þeir, og því að ýmsu leyti undir öðrum lífs- og þroska- skilyrðum, sem eðlilega hafa sett sitt snið á drenginn. Petta er meðal annars orsök til, að menn tala stundum um Seyðisfjörð eins og úrættan, eins og rótlausan nýgræðing, sem kominn væri alls ólöglega til vegs og gengis og ætti í rauninni ekkert með að vera til, væri getinn og fæddur að frændum og foreldrum nauðugum, eða þó að þeim óviljandi, þar sem eldri bræð- urnir hefðu komið upp eins og gallalausar gulrófur, þar sem til þeirra var sáð, og allir bjuggust við rófum. Seyðisfjörður er aðskotadýrið í sveitinni. Hann settist á kotið, sem engum hafði dottið í hug að lífvænt væri á, og hefir komið því svo upp, að það er nú hærra metið en höfuðbólið gamla, þar sem túnið hafði tekið ástfóstri við mosann og engjarnar við elft- inguna, sem verður svo árlega að deyja úti, af því ekkert er til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.