Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 71
231 Og kringum oss gnæfa kirkjur, og krær og bankar og þing og auðlegð og ógnar kynstur af örbirgð og svívirðing. Vér svitnum og sýtum og dæsum ef svíkur oss gróðinn hreinn, vér hömumst í heljarstriti, en hvers vegna? Pað veit ei neinn. Og flestir vér syngjum ið sama: »þú suðandi masldnu-baks, ef alt á að enda með skelfing, því endar það þá ekki strax?« Svo greiðið þá seglin, sveinar! nú set ég út miðjan fjörð, því flatari, flatari gerist nú foldin vor gamla jörð. Upp voðir, og vindið á húna, ég völinn tek sjálfur í hönd, og látum svo gamminn geysa, ég gista vil Islands strönd. Par situr hún gamla Saga og syngur um fornan þrótt, þar lýsir in logandi Hekla svo ljómar in þrúðuga nótt. Við eld sinn í öndvegi situr alein in göfga snót, um hvarmana gneistar glitra sem gnesti við hjálma spjót. Sjáirðu djarflega 'í setið er sjón hennar hvöss og stygg, þá finst þér hann Geysir gjósi í gegnum þinn lamaða hrygg. skáld« eftir Holger Drachmann. Skáldið Matthias Jochumsson hefir nú þýttkvæðið, og er það prentað í »hjóð(31fi«. Eimreiðin teiur sér skylt, at flytja lesendum sínum kvæðið í þessari þýðingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.