Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Side 40

Eimreiðin - 01.05.1906, Side 40
120 Hann hefir verið reglumaður og átt barnaláni að fagna yfirleitt. Hann getur tekið undir með Ragnari loðbrók: Móðernis fékk mínum mögum svo hjörtu dugðu. Hins vegar veit hann það vel, að skáldið og bóndinn fátæki verða ekki samrýnd: Pörfin holds er þyngsladrjúg, þegar fjaðrir lyftast; háfleyg sál og basl við bú banaspjótum skiftast. Trúmaður hefir hann verið eins Köld eru lífsins klaka spor, kaunin fornu dreyra. Láttu heimur lynda þér lán, sem melir granda; en virtu eins og verðugt er viðfang göfugs anda. og þessi vísa sýnir: Mun oss eigi ætlað vor og að blómgast meira? Lífsskoðun Jóns er mjög heilbrigð, og sér þess vott í þeirri vísu, sem hér fer næst á eftir: Ástar samband vers og vífs Faðirinn deyr, en framsókn lífs veröld enn þá dugar. frýjar börnum hugar. Gamalt máltæki segir svo, að margur dansi, þótt hann dansi nauðugur. Skáldin eru víst undir þá syndina seld, engum mun síður en aðrir menn, og get ég ekki að því gert, þó það kunni að þykja undrum sæta. Ég læt Jón Hinriksson halda á skildinum fyrir okkur og hampa sverðinu: Innan veggja þörf og þröng Vetrarnóttin leið og löng þjáning dagsins elur. ljóð af skáldi kvelur. Nú kemur vörnin: Pegar fátt oss leggur lið, ég hef fylgt þeim sama sið, leita verðum griða; sjálfan mig að friða. Margar ákúrur fáum vér, sem hnoðum saman lím og leir hend- inganna, bæði hjá góðum mönnum og skynsömum, en eigi síður illum náunga og vitlitlum. En þarna er svarið. Og þarna er okkar afsökun. Pegar fátæktin lokar sundunum, bannar far yfir hafið, neitar um mentun og félagsskap, sem til framþróunar horfir, — þá er þó altaf einn vegur opinn fyrir þann, sem hefir tök á máli og hugmyndum, þótt af skornum skamti sé, hann getur

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.