Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Qupperneq 43

Eimreiðin - 01.05.1906, Qupperneq 43
123 Kvikur ós viö íshafsskaut, íslenzk drós og vetrarbraut, kvöldin ljós við kyrð og skraut, kvöldsvæf rós í grænni laut. Hvar er land með hreinni snjó? Hvar er land með grænni tó? Fegurra land um mörk og mó? Mætara land og kvæði frjó? Við skulum báðir vera hér. Við skulum báðir kveða hér. Saman báðir syngja hér. Seinast báðir liggja hér. Og er halir hljóðna, — þá hefjum gal á kvæðaskjá; það mun valin gletta grá gegn um fjalir kveðast á. Spyrnum göflum, kveðum kátt, köstum á djöfla höfuðsmátt, reynum öfl við moldarmátt, mannavöflur leikum grátt. Hver skal róminn reyna sinn, roðni blóm um föla kinn; þeli ómi ormsmoginn, unz að hljómar lúðurinn. Nú er blaðið enda á, enda er skaði lítill sá. Lítt ég kvað, sem lag er á, lagaðu það, og brendu svá. Pegar landskjálftar ganga í Pingeyjarsýslu, eru þeir kippirnir harðastir, sem fara um héraðið frá Mývatni og norður að austan- verðum Skjálfanda. Á þeirri leið eru hverar og laugar í jörðu. Og á þessari línu og béggja megin hennar eru laugalönd alþýðu- skálda vorra Pingeyinga. Fremsta stöðin er Litlaströnd við Mý- vatn, þar sem Þorgils gjallandi býr, eta nyrzta stöðin Sandur í Aðaldal. Hann er við sæinn fjarðarins, og þar er SIGURJÓN FRIÐJÓNSSON. Honum verða vísur á munni og kvæði vonum oftar, þar sem hann er mikill ómegðarmaður og önnum kafinn alls konar, bæði heimilisstörfum og héraðsmálum. Meira fjölyrði ég ekki um hann, því að mér er maðurinn skyldur að frændsemi. Vísur hans eru flestar um daginn og veginn, eða atburði heima fyrir, og er ekki slíkt í frásögur færandi að jafnaði. Þó er stundum horft lengra í þeim en í skjótu bragði virðist: Þykkju frosti í þíðu snýr, vex og lengist dagur dýr; þýtur í tímans álum; dregur að sumarmálum. En hann er alt annað en hversdagslegur í kvæðum sínum, og eru þau mörg þungskilin. Hann hefir ort kvæðabálk, sem hann kallar Einbúaljóð. Mér er ókunnugt um orsakir þess, að hann skírir kvæðabálkinn því nafni. Vera má að ræturnar til þess séu þær, að hér í hrauninu jarðar vorrar er eyðikot, grasgrónar rústir, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.