Eimreiðin - 01.05.1906, Síða 44
124
heitir Einbúi, og sátum við þar oft yfir beitarfé — og sitjum enn
á vetrum.
SÓL SKEIN í RUNNI.
(Úr Einbúaljóðum).
Sól skein í runnil Pröstur lék í ljósri hlíð.
Sá, er ég unni, Fátt var þá til baga
glaðróma söng fagra sumardaga.
gleðinnar ljóð. Hæ, hæ og hó!
Vordægur löng hörpu sína gyðjan sló.
vöktu mitt blóð. — Hjörð rann í haga,
Hljóp ég upp á hjallann, hvarf in fyrri ró.
horfði um dalinn allan. Fugl úr hreiðri fló,
Gullfögur á fann ei yndi nóg.
glansaði rauð og blá. Gneggjar hestur
Önd lék í straumi, í grænum mó.
æður sat í draumi. Hæ, hæ og hó,
Hæ, hæ og hó! hörpu sína gyðjan sló.
hörpu sína gyðjan sló. Gekk ég niður á grundina,
Ómaði um flóa svo glettilega ’ún hló.
endursöngur spóa. Bauð ég henni í dansinn;
Elutti lítil lóa hún brosti og undan smó.
ljóðin blíð og þýð. Mig dreymdi út í skínandi skóg.
ENN KEMUR PÚ, VOR.
Enn kemur þú, vor. Eg kenni þín spor,
þegar kvíðinn og óþreyjan berjast um sæti.
Og Ijómandi sól sér lyftir í stól
og leikur á hjóli hvert smábarn af kæti.
Og fuglar í hrískjörrum sólroðnum syngja.
Ó, sóll muntu kunna svo hugann að yngja?
Um gróandi grund ég geng mig í lund
og gleymi um stund því, sem hug vill þyngja.
Um gróandi grund ég geng mig í lund
og gleði mín vaknar og hugurinn stækkar.
Ég uni ekki kyr; ég verð ungur sem fyr,
og hann elst mér sá hyr, sem að byrðunum fækkar.