Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.05.1906, Blaðsíða 44
124 heitir Einbúi, og sátum við þar oft yfir beitarfé — og sitjum enn á vetrum. SÓL SKEIN í RUNNI. (Úr Einbúaljóðum). Sól skein í runnil Pröstur lék í ljósri hlíð. Sá, er ég unni, Fátt var þá til baga glaðróma söng fagra sumardaga. gleðinnar ljóð. Hæ, hæ og hó! Vordægur löng hörpu sína gyðjan sló. vöktu mitt blóð. — Hjörð rann í haga, Hljóp ég upp á hjallann, hvarf in fyrri ró. horfði um dalinn allan. Fugl úr hreiðri fló, Gullfögur á fann ei yndi nóg. glansaði rauð og blá. Gneggjar hestur Önd lék í straumi, í grænum mó. æður sat í draumi. Hæ, hæ og hó, Hæ, hæ og hó! hörpu sína gyðjan sló. hörpu sína gyðjan sló. Gekk ég niður á grundina, Ómaði um flóa svo glettilega ’ún hló. endursöngur spóa. Bauð ég henni í dansinn; Elutti lítil lóa hún brosti og undan smó. ljóðin blíð og þýð. Mig dreymdi út í skínandi skóg. ENN KEMUR PÚ, VOR. Enn kemur þú, vor. Eg kenni þín spor, þegar kvíðinn og óþreyjan berjast um sæti. Og Ijómandi sól sér lyftir í stól og leikur á hjóli hvert smábarn af kæti. Og fuglar í hrískjörrum sólroðnum syngja. Ó, sóll muntu kunna svo hugann að yngja? Um gróandi grund ég geng mig í lund og gleymi um stund því, sem hug vill þyngja. Um gróandi grund ég geng mig í lund og gleði mín vaknar og hugurinn stækkar. Ég uni ekki kyr; ég verð ungur sem fyr, og hann elst mér sá hyr, sem að byrðunum fækkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.