Áramót - 01.03.1906, Síða 7

Áramót - 01.03.1906, Síða 7
II statS fastr prestr hjá hinum íslenzka Alberta-söfnuSi vestr undir Klettafjöllum. Og þar sem enginn var til, er tekiS gæti að sér fyrrveranda starf hans á missíón- arsvæSinu, vomrn vér í þeim efnum fremr báglega komnir. AS miklu leyti hefir því þetta síSastliSna ár veriS oss sannkallaS biSarár. AS fœra kirkjufélags- starfsemina nokkuS verulega út gat ekki komiS til mála á þessu ári. Til annars var ekki aS hugsa en aS reyna aS halda því viS, er áSr var byrjaS, eftir því sem veikir kraftar leyfSu meS drottins hjálp. ASal-starfsmaSrinn, sem kirkjufélaginu hefir bœtzt x síSustu síS, er studiosus theologiae Jóhann Bjarnason, sem í fyrra eftir eins vetrar dvöl á prestaskólanum lút- erska í Chicago tók aS sér kristilegt missíónarverk meS- al fólks vors yfir sumarmánuSina. Frá kirkjuþingi og til hausts, þá er hann hvarf aftr til skólans, vann hann J>ó aS eins í einni byggS, norSrparti Nýja íslands. Var hann þar í samvinnu meS séra Rúnólfi Marteinssyni, xneS fram til þess aS bœta söfnuSunum á því svæSi (ÁrdalssöfnuSi, GeysissöfnuSi, BreiSuvikrsöfnuSi og BrœSrasöfnuSi) þaS upp, er þeir vitanlega myndi missa viS þaS, er séra Rúnólfr, eins og til stóS, hætti aö þjóna þeim. Um þessa starfsemi hans kom skýrsla frá honum all-nákvæm, og birtist hún á sínum tíma í „Sam- einingunniA Svo hefir hann aftr, síSan í vor, er hann kom frá skólanum, á .líkan hátt starfaö á sama svæði allt til þessa, væntanlega eins og áör meö góöum á- rangri. En í þetta skifti fór hann þangað eftir beinni áskoran frá hlutaöeigandi söfnuöum öllum. Og mun hann meö væntanlegix samþykki þessa kirkjuþings halda kennimannlegri þjónustu sinni þar áfram allt til

x

Áramót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.