Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 7

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 7
II statS fastr prestr hjá hinum íslenzka Alberta-söfnuSi vestr undir Klettafjöllum. Og þar sem enginn var til, er tekiS gæti að sér fyrrveranda starf hans á missíón- arsvæSinu, vomrn vér í þeim efnum fremr báglega komnir. AS miklu leyti hefir því þetta síSastliSna ár veriS oss sannkallaS biSarár. AS fœra kirkjufélags- starfsemina nokkuS verulega út gat ekki komiS til mála á þessu ári. Til annars var ekki aS hugsa en aS reyna aS halda því viS, er áSr var byrjaS, eftir því sem veikir kraftar leyfSu meS drottins hjálp. ASal-starfsmaSrinn, sem kirkjufélaginu hefir bœtzt x síSustu síS, er studiosus theologiae Jóhann Bjarnason, sem í fyrra eftir eins vetrar dvöl á prestaskólanum lút- erska í Chicago tók aS sér kristilegt missíónarverk meS- al fólks vors yfir sumarmánuSina. Frá kirkjuþingi og til hausts, þá er hann hvarf aftr til skólans, vann hann J>ó aS eins í einni byggS, norSrparti Nýja íslands. Var hann þar í samvinnu meS séra Rúnólfi Marteinssyni, xneS fram til þess aS bœta söfnuSunum á því svæSi (ÁrdalssöfnuSi, GeysissöfnuSi, BreiSuvikrsöfnuSi og BrœSrasöfnuSi) þaS upp, er þeir vitanlega myndi missa viS þaS, er séra Rúnólfr, eins og til stóS, hætti aö þjóna þeim. Um þessa starfsemi hans kom skýrsla frá honum all-nákvæm, og birtist hún á sínum tíma í „Sam- einingunniA Svo hefir hann aftr, síSan í vor, er hann kom frá skólanum, á .líkan hátt starfaö á sama svæði allt til þessa, væntanlega eins og áör meö góöum á- rangri. En í þetta skifti fór hann þangað eftir beinni áskoran frá hlutaöeigandi söfnuöum öllum. Og mun hann meö væntanlegix samþykki þessa kirkjuþings halda kennimannlegri þjónustu sinni þar áfram allt til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.