Áramót - 01.03.1906, Side 11

Áramót - 01.03.1906, Side 11
15 íslendingabyggöunum austan við Manitoba-vatn engæ prestsjjjónustu-hjálp, eins og það væri af tómu vilja- le.ysi. . ASallega er auövitaö orsökin sú, aö starfsmanna- fæöin í kirkjufélaginu er svo mikil; en meöfram einnig; sú, að á því svæði er búsettr .lúterskr prestr einn ís- lenzkr, séra Jón Jónsson, sem vinnr kennimannleg em- bættisverk, en þótt hann standi utan kirkjufélags vors- Vestr á Kyrrahafssströnd býr og býsna margt íslenzkt fólk á við og dreif um afar stórt svæöi, sem kirkjufé- lagið hefir fúslega viljað liðsinna, en hefir til þessa ekki með neinu móti getaö, sökum þess hve fáir eru verka- menn þess. Um hjálparvon í þessu tilliti frá íslandi er víst ekki framar til neins að hugsa. KirkjufélagiS' verðr að útvega sér starfsmenn úr sínum eigin hópii hér, uppala nógu marga unga menn innan safnaðannai til hinnar drottinlegu þjónustu. Og nokkrir slíkir eru á leiðinni, en mikils til of fáir, og flestir þeirra eiga enra all-langt í land. Núverandi prestaskortr í kirkjufélag- inu ætti vissulega að vera oss sterk hvöt til þess i drott- ins nafni að glœða og efla vor á meðal kristilega leik- manna-starfsemi sem mest. Á prestaskólann lúterska í Chicago, er þingið f fyrra viðrkenndi sem menntastofnan fyrir væntanlega kennimenn félags vors, gengu í vetr fjórir íslendingar,. og eru tveir þeirra áðr nefndir, þeir Jóhann Bjarnason og Runólfr Fjeldsteð. Hinn síðarnefndi útskrifaðist frá Wesley College í fyrra og hefir að eins einn vetr lagt stund á guðfrœði. Hinn fyrrnefndi hefir á presta- skólann gergið tvo vetr. Af þeim tveim hinum heldr að svo stöddu að eins annar áfram námi sínu á presta- skólar.um. Hinn þarf meiri menntunar-undirbúning.. Affir hafa þessir námsmenn fengið fjárstyrk frá skól-

x

Áramót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.