Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 11

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 11
15 íslendingabyggöunum austan við Manitoba-vatn engæ prestsjjjónustu-hjálp, eins og það væri af tómu vilja- le.ysi. . ASallega er auövitaö orsökin sú, aö starfsmanna- fæöin í kirkjufélaginu er svo mikil; en meöfram einnig; sú, að á því svæði er búsettr .lúterskr prestr einn ís- lenzkr, séra Jón Jónsson, sem vinnr kennimannleg em- bættisverk, en þótt hann standi utan kirkjufélags vors- Vestr á Kyrrahafssströnd býr og býsna margt íslenzkt fólk á við og dreif um afar stórt svæöi, sem kirkjufé- lagið hefir fúslega viljað liðsinna, en hefir til þessa ekki með neinu móti getaö, sökum þess hve fáir eru verka- menn þess. Um hjálparvon í þessu tilliti frá íslandi er víst ekki framar til neins að hugsa. KirkjufélagiS' verðr að útvega sér starfsmenn úr sínum eigin hópii hér, uppala nógu marga unga menn innan safnaðannai til hinnar drottinlegu þjónustu. Og nokkrir slíkir eru á leiðinni, en mikils til of fáir, og flestir þeirra eiga enra all-langt í land. Núverandi prestaskortr í kirkjufélag- inu ætti vissulega að vera oss sterk hvöt til þess i drott- ins nafni að glœða og efla vor á meðal kristilega leik- manna-starfsemi sem mest. Á prestaskólann lúterska í Chicago, er þingið f fyrra viðrkenndi sem menntastofnan fyrir væntanlega kennimenn félags vors, gengu í vetr fjórir íslendingar,. og eru tveir þeirra áðr nefndir, þeir Jóhann Bjarnason og Runólfr Fjeldsteð. Hinn síðarnefndi útskrifaðist frá Wesley College í fyrra og hefir að eins einn vetr lagt stund á guðfrœði. Hinn fyrrnefndi hefir á presta- skólann gergið tvo vetr. Af þeim tveim hinum heldr að svo stöddu að eins annar áfram námi sínu á presta- skólar.um. Hinn þarf meiri menntunar-undirbúning.. Affir hafa þessir námsmenn fengið fjárstyrk frá skól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.