Áramót - 01.03.1906, Qupperneq 12

Áramót - 01.03.1906, Qupperneq 12
i6 anum, sem skyldugt er að þakka fyrir; en fyrir því, sem þeim hefir verið veitt úr kirkjufélagssjóði, er gjörð grein í skýrslu þeirri, sem féhirðir leggr fram á þing- inu. Einhverjir af íslenzku námsmönnunum, sem nú ganga á Wesley í Winnipeg og Gustavus Adolphus í St. Peter, hugsa vist til þess að búa sig síðar undir prestsembætti í sambandi við kirkjufélag vort, en því miðr munu þeir mjög fáir og þess enn langt að bíða, að þeir geti gengið í kennimannsstöðuna. Frá því var skýrt á kirkjuþingi í fyrra, að skóla- málsnefnd sunnanmanna í kirkjufélaginu hefði ráðið í íslenzkukennaraembættið við Gustavus Adolphus College hr. Magnús Magnússon, B. A. frá háskólanum í Cam- bridge á Englandi. Og kom hann austan um haf að á- liðnu sumri og tók við embættinu við byrjan síðasta skólaárs. En jafnframt íslenzkunni hefir hann þar í skólanum, eins og til var ætlazt, kennt í öðrum náms- greinum. Frá starfsemi hans og væntanlegum árangri af henni fyrir þjóðflokk vorn og kirkjufélagið íslenzka mun hlutaðeigandi skólanefnd nákvæmlega skýra hér á þinginu. En velkominn hingað vestr til samvinnu með oss að menningarframförum Vestr-íslendinga segjum vér hann að sjálfsögðu allir og óskum honum hlessunar drottins. Að því er snertir kennaraembættið íslenzka við Wesley College í Winnipeg, sem séra Friðrik J. Berg- mann eins cg áðr hefir haft á hendi, þá endrtek eg það nú, sem eg hvað eftir annað hefi haldið fram á kirkju- þingum liðinna ára, en aldrei hefir að neinu verið sinnt, að samningar þeir, sem skólanefnd vor norðr frá hefir gjört við þá menntastofnan, eru í fjárhagslegu tilliti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Áramót

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.