Áramót - 01.03.1906, Síða 19

Áramót - 01.03.1906, Síða 19
23 um Glenboro og Baldr. Úr þeim útibúum ætti hitF fyrsta aö geta oröið sérstakir söfnuöir. Eins væntanlega úr samskonar útibúi, sem Garöarsöfnuör á í Edinburg, Sérstakiega vil eg til þess ráöa, aö kirkjuþing þetta setji á dagskrá sina máliö um rétta og ranga aöferö vifr þáð að hafa inn fé til kirkjulegra þarfa. Þvi á því er enginn vafi fyrir mér, aö hugmyndir eigi all-fárra af sáfnaöafólki voru um þaö eru tálsvert ruglaöar. En slíkr rug'.ingr hefir margrisiegar og víðtœkar skaösemd- arafleiðingar fyrir kristindómslífiö. Og þaö er heilög skylda vor allra að hjálpa hver öörum til rétts kristilegs trúarskilnings í því efni. Á ýmsan hátt vill rangsnúinn Qg vanheilagr heimsandinn streyma inn í kirkjuna, lama starfskrafta hennar, deyfa hiö guðiega ljós hennar, dáleiöa börn hennar, leggja hana undir sig. 1 fjármálabaráttu frum- býlingsskaparins kirkjulega rís sú freistingarhugsart einatt upp hjá safnaðarfóiki, að því sé ofvaxið að fleyta málefni kristindómsins áfram, og hljóti það því aö seil- ast út fyrir kirkjuna eftir peningalegri hjálp, jafnvel til þeirra manna, sem sannindum guös orös eru andstœðir. Gegn því, að söfnuöir vorir falli fyrir þeirri fréisting, veröum vér sterklega aö votryggja þá 1 Jésú nafni. Og meöal annars ætti það að vera hið heilaga markmið kirkjufélags vors og kirkjuþingsins. Eri ekki heldr á neinn annan hátt má kirkjulýðrinn brúa vfir djúpið milli trúar og vantrúar, kristindómsins og heiöindómsins, svo framarlega sem heimsandinn á ekki vor á meðal að aö verða ráöandi i kirkjunnL Vér megum ekki slá af guös oröi til þess aö afla oss vinfengis hjá afneitendum þess eöa til þess aö komast hjá óvild og illu umtali, sem

x

Áramót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.