Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 19

Áramót - 01.03.1906, Blaðsíða 19
23 um Glenboro og Baldr. Úr þeim útibúum ætti hitF fyrsta aö geta oröið sérstakir söfnuöir. Eins væntanlega úr samskonar útibúi, sem Garöarsöfnuör á í Edinburg, Sérstakiega vil eg til þess ráöa, aö kirkjuþing þetta setji á dagskrá sina máliö um rétta og ranga aöferö vifr þáð að hafa inn fé til kirkjulegra þarfa. Þvi á því er enginn vafi fyrir mér, aö hugmyndir eigi all-fárra af sáfnaöafólki voru um þaö eru tálsvert ruglaöar. En slíkr rug'.ingr hefir margrisiegar og víðtœkar skaösemd- arafleiðingar fyrir kristindómslífiö. Og þaö er heilög skylda vor allra að hjálpa hver öörum til rétts kristilegs trúarskilnings í því efni. Á ýmsan hátt vill rangsnúinn Qg vanheilagr heimsandinn streyma inn í kirkjuna, lama starfskrafta hennar, deyfa hiö guðiega ljós hennar, dáleiöa börn hennar, leggja hana undir sig. 1 fjármálabaráttu frum- býlingsskaparins kirkjulega rís sú freistingarhugsart einatt upp hjá safnaðarfóiki, að því sé ofvaxið að fleyta málefni kristindómsins áfram, og hljóti það því aö seil- ast út fyrir kirkjuna eftir peningalegri hjálp, jafnvel til þeirra manna, sem sannindum guös orös eru andstœðir. Gegn því, að söfnuöir vorir falli fyrir þeirri fréisting, veröum vér sterklega aö votryggja þá 1 Jésú nafni. Og meöal annars ætti það að vera hið heilaga markmið kirkjufélags vors og kirkjuþingsins. Eri ekki heldr á neinn annan hátt má kirkjulýðrinn brúa vfir djúpið milli trúar og vantrúar, kristindómsins og heiöindómsins, svo framarlega sem heimsandinn á ekki vor á meðal að aö verða ráöandi i kirkjunnL Vér megum ekki slá af guös oröi til þess aö afla oss vinfengis hjá afneitendum þess eöa til þess aö komast hjá óvild og illu umtali, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.