Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 7

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 7
Einangrun 7 tegund alinnlend og hvergi annarstaðar til; af landskelj- um eru þar 16 tegundir, þar af 14 innlendar, öll skordýr- in eru innlend nema 3 tegundir, af 350 jurtategundum er helmingurinn innlendur og hvergi til annarstaðar. Margar tegundir dýra og jurta á þessum eyjum eru afar-einkenni- legar og hver tegund stundum að eins til á einni ey eða hólma. Vanalega eru tegundirnar færri á jafnstóru svæði á ey, en á fastalandi, barátta tegundanna er þar lítil og ef einhver tegund deyr út, eins og stundum kemur fyrir af næmum sjúkdómum eða öðru, þá kemur ekkert í stað- inn. Eyjarnar eru mjög mismunandi gamlar og einkenni- legast er vanalega lífið á þeim eyjum, sem elztar eru, og á sumum þeirra hafa allmargar tegundir bjargast, sem annarstaðar lifðu á fyrri jarðartímabilum, en eru nú út- dauðar alstaðar nema á þessum eyjum. Pannig lifa enn ýmsar tegundir frá hinum tertiera tíma á Madeira, og það sem undarlegast er, grasafræðingar telja jurtagróður- inn þar hafa miklu meiri svip af Ameríku en Afríku, sem þó er næst. Á Antillaeyjum er dýra- og jurtalíf miklu svipaðra því, sem er í Suður- og Mið-Ameríku, en í Norður-Ameríku; þar var mjög lítið um spendýr, er Spán- verjar komu þar fyrst, en á Cuba og Haiti var þó ein- kennilegt snjáldurmúsarkyn (■Solenodon), sem hafði haldist þar síðan á tertiera tíma, en nú eru skyldust dýr því kyni hvergi til nema á Madagaskar. I úthafseyjum voru tegundirnar tiltölulega fáar sem fyrr gátum vjer, lífsskilyrðin oftast góð og nægilegt til viðurlífis fyrir alla, en þegar aðkomutegundirnar fóru að flytjast inn, raskaðist jafnvægið, og hefur það oft tekið langan tíma, unz náttúran var búin að jafna sig og kom- ast í samt lag aftur. Þar eru ekki til nægilegar varnir eða tegundir, sem spyrnt geta á móti of mikilli og ó- hollri fjölgun, og af því getur hlotist hið mesta skað- ræði. Af kanínum, sem fluttar hafa verið til Ástrallands-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.