Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 17

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 17
Einangrun aðra og undirokað, breytt eðli og máli, unz þær loks eftir mikla baráttu og mikil harmkvæli höfðu blandast og sameinast í nýjar einingar, komist í nokkurnveginn rjettar skorður og jafnvægi. Pessi sífelda barátta. hefur að lokum oftast orðið frömuður framfara og menningar, þó margt sjerkennilegt hafi liðið undir lok, og ýmislegt ilt og öm- urlegt hafi af henni leitt í svipinn fyrir einstaklinga og heilar þjóðir, einkum þær sem urðu að lúta í lægra haldi. Stöku þjóðir hafa setið hjá þessu hjaðningavígi og ekki tekiö verulegan þátt í samkepni þjóðflokkanna, af því að þær hafa verið einangraðar af einhverjum orsökum, af stórum höfum, ófærum eða lítt færum fljótum og fjall- görðum o. s. frv., og hafa þannig komist undan ágangi nágrannaþjóðanna. fessi einangrun hefur haft bæði kosti og ókosti, en hefur stundum orðið til þess, að þjóðflokk- ar hafa þroskast og lifað í einverunni með einkennilegu sniði og sjerstöku máli, sem annars hefðu horfið eða full- komlega breytt eðli sínu af ágangi og ofurmagni annara þjóða. Vjer Islendingar höfum í fullum mæli notið þeirra gæða, sem einangrunin veitir, og um leið hafa ókostir einverunnar líka bitnað á oss á ýmsan hátt. Vjer höfum haldið tungu vorri því nær óbreyttri síðan á miðöldunum og ýms önnur forn þjóðerniseinkenni hafa haldist hjá oss. þrátt fyrir allar breytingar umheimsins. Tilvera hins ís- lenska þjóðernis er í stuttu máli einangruninni að þakka. Vjer höfum aldrei þurft að sjá útlenda óvini fara herskildi um landið og höfum á seinni öldum verið lausir við alt það böl, sem af hernaði stendur, vitum ekki hvað það er. Hefðu stærri þjóðir náð til vor eða haft ágirnd á að eiga landið, mundi þjóðerni voru hafa verið hin mesta hætta búin. Á hinum herskáu tímum miðaldanna var það fjar- lægðin ein, sem bjargaði oss, hafið »var eigi fært lang- skipum*, eins og menn tjáðu Haraldi Gormssyni, þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.