Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 29

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 29
Einangrun 29 að kenna vanþekking á högum og háttum annara þjóða, af því ekkert er til samanburöar í einverunni og saman við vanþekkinguna blandast svo rósrauðir skáldadraumar og fornaldarhillingar. Meinlausar eru skoðanir þær, sem við og við koma fram hjá almúgamönnum í afskektum sveitum, að íslendingar sjeu miklu sterkari en aðrir menn og vinni meira en aðrar þjóðir. Hvað vinnuna snertir, þá er það víst, að íslendingar hafa jafnan unnið mikið með skorpum, en ekki nærri eins mikið og stöðugt árið um kring eins og flestar aðrar þjóðir; eðli landsins og at- vinnubrögð eiga nokkurn þátt í þessu; nú er að verða breyting á vinnunni sem öðru. Hvað kraftana snertir munu íslendingar, upp og niður, vera mjög svipaðir öðr- um Norðurlandabúum, hvorki sterkari nje burðaminni. Pegar eg sumarið 1886 ferðaðist um Hornstrandir, fræddi einn bóndi mig um það hver orsök væri til þess, að ís- lendingar hefðu enga herskyldu: ^Pegar Danir unnu >skírdagsslaginn« áttu þeir það að þakka tólf Islending- um, sem börðust í liði þeirra; Islendingar vildu eigi nota önnur vopn en barefli, þeir hömuðust, gengu berserks- gang og börðu alt niður, er fyrir þeim varð. En þegar farið var að kanna valinn, kom það í ljós, að margir dauðir og hálfdauðir voru ákaflega illa útleiknir af barefl- unum, svo Danir álitu það mannúðarskyldu, að hleypa ekki oftar slíkum berserkjum í bardaga.« Síðan eru ís- lendingar lausir við herskyldu. Pjóðernisrembingur getur gert mein á ýmsan hátt, það eykur ekki framfarirnar að mönnum finst þeir vera svo fullkomnir, að þeir þurfi ekki að leggja neitt á sig eða læra af öðrum; einna háskalegastur er þjóðernisremb- ingurinn í pólitíkinni, en út í þá sálma ætlum vjer ekki að fara á þessum stað. Stórmenskutali og gorgeir þrá um tíma allmikið fyrir í blöðum og tímaritum, en nú er farið að draga úr því aftur. Pað var eins og heilar sumra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.