Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 36

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 36
36 Landaþekking og það getur komið fyrir, að einhver vísindamaðurinn þekkir þjóð, sem hann hefur tekið ástfóstri við, eins vel eða jafnvel betur en fræðimenn af þeirri þjóð. Vísinda- mennirnir eru alstaðar fáir í samanburði við almenning; en flestir munu þeir tiltölulega vera á Þýzkalandi, á Norðurlöndum og í Sviss. Pjóðverjar hafa á seinni tím- um verið hin langmesta vísinda- og fróðleiksþjóð í heimi, það er eins og þeir hafi skift allri jörðunni á milli sin og hver hafi tekið sitt hlutverk, bæði í heimi náttúrunnar og í mannlífinu. Pað munu varla vera til þær bókmentir á jörðunni, eða sú tunga töluð, sem ekki einhver Þjóðverji sekkur sjer niður í og rannsakar til hlítar. Enginn af stórþjóðunum hefur stundað íslenzka bókfræði, sögu og tungu eins vel eins og Pjóðverjar, enda liggur íslenzk- an þeim nokkuð nærri fyrir þjóðernis sakir og fornaldar- uppruna germanskrar menningar. Enginn útlendingur hefur í þeim greinum staðið jafnfætis hinum ógleymanlega snill- ingi Konrad von Maurer. Á seinni árum hafa ýmsir fjóð- verjar sem kunnugt er starfað allmikið að hinum nýrri bókméntum vorum, ritað um þær og þýtt margt. All- margir Pjóðverjar ferðuðust til íslands á árunum fyrir stríðið og gerðu sumir vísindalegar rannsóknir, þeir hafa einnig stofnað dálítið fjelag (Vereinigung der Islandfreunde), sem 1917 hafði 135 fjelaga (af þeim voru 116 þýzkir); fjelagið gefur út svolítið tímarit um ýmislegt er snertir Island og Færeyjar. Pað er augljóst að slík rit hafa ekki mikil áhrif á alþýðu, enda hefi eg orðið þess var í Eýzka- landi, að þekkingu almennings um ísland er oft í mörgu æði ábótavant. Pað sem ritað er um ísland selst illa og nær eðlilega aðeins til fárra af þeim 75—80 miljónum manna, sem tala þýzka tungu; það ber lítið á hinum ís- lenzku bókum innan um allan hinn geysilega bókagrúa, sem prentaður er á Pýzkalandi. Utan Norðurlanda eru hinar fornu bókmentir vorar einnig langmest stundaðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.