Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 39

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 39
Landaþekking 39 og hefur þeim orðið töluvert ágengt. Enn fremur hefur margt verið þýtt á dönsku, og íslenzkir rithöfundar í Höfn hafa í sögum og leikritum drepið á margt, sem snertir þjóðlíf íslendinga, einnig hafa miklu fleiri Danir ferðast á íslandi á þessari öld, en nokkurn tíma áður. íslandi er því nú miklu meiri gaumur gefinn í Danmörku, en í nokkru öðru landi, og hefir sú breyting til batnaðar einkum gerst á þessari öld. Pað eru nú komin út svo mörg rit um ísland í Danmörku, að það er hægt fyrir hvern þann er vill, að fá allgóða fræðslu um land og þjóð. ?að sjest þó á blöðum og bókum, að misbrestur er alloft á þekkingunni, en það er vanalega að eins kæruleysi rithöfundanna að kenna. Blaðamenn og aðrir ritarar, sem lifa á pennanum, rubba vanalega upp greinum sínum og ritsmíðum í mesta flýti og tefja sig ekki á því að vera að leita upplýsinga. Lík fyrir- brigði munu ekki heldur ókunn á íslandi, fremur en ann- arsstaðar. Pað ber þó enn þá oft við í Kaupmannahöfn að ís- lendingar eru spurðir kjánalega um ýmislegt er snertir ísland, meginþorrinn af fólki les aldrei neitt nema mis- jafnar skáldsögur og blöðin og gleymir þeim jafnóðum, og svo hefur allur þorri íbúa í Höfn — einsog í öðrum stórbæjum — ekki áhuga á eða gaman af öðru en leik- húsum, kvikmyndum, trúðlistum, sporti, veðreiðum og öðru þesskonar. Upp til sveita lesa menn meira. Yfir- leitt má þó segja, að þekking almennings í Danmörku um Island sje framar vonum, þó henni sje ábótavant í mörgu. Að minsta kosti munu ómentaðir Danir, sem al- drei hafa komið til íslands, vera viðlíka fróðir um ísland einsog íslenzkir almúgamenn, sem aldrei hafa farið utan, um Danmörku. Á íslandi hefi eg oft heyrt ýmislegt skrítið um Danmörku og Dani, sem yrði of langt að telja. Allir lærðir og leikir segja t. d. að Danmörk sje
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.