Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 44

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 44
44 Frá trlandi En sjerstaklega hefur þeim landnámsmönnum, sem blönduðu blóði við íra og dvöldu árum saman á Irlandi, svo að þeir lærðu írska tungu, áður en þeir fóru til ís- lands, verið kunnugt um þetta; er nú erfitt að segja með vissu, hvaða áhrif það kann að hafa haft á íslendinga í upphafi. Pá er á þetta er litið, virðist það skylt að nokkuð sje sagt hjer af írum almenningi til fróðleiks og ihug- unar. Auk þess er írland eitt af nágrannalöndum vorum, og ávalt er fróðlegt að kynnast hag og örlögum annara þjóða. 1. Irland liggur út í Atlantshafi sem útvörður fyrir Mið- Evrópu, vestast allra landa þar um slóðir, hjer um bil frá 5 l/s 0 til io*/s 0 vestur frá Greenwitch (frb. grínitsj) við Lundúnaborg, en það er á milli 55 0 22 ' og 51 0 26 ' norðlægrar breiddar eða rúmum tíu mælistigum sunnar en ísland. Töldu íslendingar á söguöldinni þangað fimm dægra haf frá Reykjanesi. írland er hið þriðja mesta ey- land í Evrópu, rúmar 84000 □ km. að flatarmáli, og því um 20000 □ km. (nálega einum fimta hluta) minna en ís- land. En eins og kunnugt er hefur stærð landanna miklu minni þýðingu en lega þeirra og landsgæði, og írland er á einu hinu hagkvæmasta svæði á jörðunni. Par er mild- ara loftslag en í nokkru öðru landi á sama breiddarstigi, því að hinn hlýi Golfstraumur leikur um strendur lands- ins. Vetur er þar svo mildur, að frost og snjór er þar aldrei lengi að minsta kosti eigi á láglendinu. I Valen- tia, einhverri vestustu eyjunni sunnarlega við vesturströnd írlands, er meðalhiti í janúarmánuði 7 °. Frost kemur þar að meðaltali einn dag annaðhvort ár. Meðalhiti á sumrum er þar 15 °; má af þessu skilja, hve mikil áhrif sjórinn hefur á loftslagið á írlandi, enda þótt munurinn á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.