Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 55

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 55
Frá Irlandi 55 Áhrifin at flutníngi þessara manna til írlands hefðu þó eigi getað orðið svo mikil sem raun varð á, ef þang- að hefði eigi komið skömmu síðar sá maður, sem mest og best breiddi þar út kristnina. Pað var Patrekur hinn helgi1), sem kallaður hefur verið postuli írlands. Hann var fæddur um 386—389 í Vestmoreland á Eng- landi, og var faðir hans kristinn undirforingi (dekurio) í liði Rómverja. Pá er Patrekur var t6 ára að aldri, var hann tekinn af írskum sjóræningjum, og fluttur til norður- hluta írlands. Par gætti hann svína í 6 ár, en komst þá undan á gallversku kaupfari til Frakklands. Hann fór síðan landveg með kaupmönnum til Massalíu, og nam guðfræði í eyju einni þar við suðurstrendur landsins. Eftir mörg ár kom hann aftur til Bretlands og fann þá köllun hjá sjer að fara til írlands, og boða þar kristni. Um þetta leyti hafði biskup einn verið sendur þangað, en hann kom engu áleiðis, og hvarf bráðlega aftur, og and- aðist á Bretlandi á heimleiðinni; þá fór Patrekur til Ir- lands (433). Af kristniboði hans eru margar helgisögur, og er erfitt að segja, hvað satt er í þeim og ósatt, en hann mun hafa boðað kristni í Meath, Ulster og Kunn- aktum (Connaught). Hann vann að kristniboðinu með mestu alúð, en er hann fjell frá (17. mars 459), hafði hann miklu komið áleiðis, en heiðninni var þó eigi útrýmt á írlandi; en einni öld síðar er landið alkristið. írska kirkjan var nákvæmlega sniðin eftir þörfum og hag þjóðarinnar, enda var hún sett á stofn löngu áður en vald páfa var orðið svo mikið, að hann gæti hlutast til um kirkjumál í fjarlægum löndum. Irska kirkjan var því lengi fram eftir öldum óháð páfanum í Róm, og var hann henni þá óvinveittur. Um skipun hinnar írsku kirkju rjeðu x) Hann hjet upphaflega Succetus, en kallaði sig sjálfur síðar Patricius (á írsku Cothraighe).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.