Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 57

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 57
Frá írlandi 57 áður en kristni komst á, jafnvel áður en Keltar komu til landsins; og kvæði þessi voru rituð upp hvað eftir ann- að, svo að þau væru til í mörgum handritum. Pað er líka fagurt, hve hin forna írska kirkja var mild og góðgjörn. Umburðarlyndi og spaklega mildi sýndu írskir munkar eigi að eins heiðnum fræðum, bæði grískum og rómverskum (»klassiskum«) og írskum, heldur og þeim mönnum, sem höfðu aðrar trúarskoðanir. írska kirkjan á 5.—8. öld mat það meira, að lifa kristilega og guði velþóknanlega, en að bera kristnar trúargreinar á vörunum. Fyrir því var kristninni á írlandi eigi vanbeitt í stjórnarfarslegum tilgangi, og trúarbragðastríð voru þar engin. Kristniboðið sjálft mun hafa farið fram mjög spak- lega, og mest hafa á unnist með mannúð og kærleika, og með því að haga guðsþjónustunni sem mest að óskum landsmanna, enda beið þar enginn bana fyrir trú sína, áður en Englendingar brutu landið undir sig. Pað er því eigi svo undarlegt að almenningur tæki vel hinni nýju trú, og að mörg klaustur og margar kirkj- ur væru reistar um land alt. Munkarnir sóttust eigi eftir auði og veraldlegu valdi; þeir bjuggu í lítilfjörlegum hús- um og heimtuðu eigi annars framar en að mega boða guðs orð í auðmýkt og með mildi. En það leið eigi á löngu áður en írland varð of lítill verkahringur handa þeim. Nálega í hverju klaustri var skóli og þar var veitt ókeypis kensla ungum mönnum bæði af andlegum og veraldlegum stjettum. Auk þess voru til skólar handa leikmönnum, og var í þeim einkum kend læknisfræði, lög, skáldskaparlist og saga. Auk guðfræðisrita voru lesin ýms hin bestu rit Grikkja og Rómverja, en þó fyrst og fremst innlend rit. I hinum helstu klaustraskólum, svo sem í Bangor, Clonmacnois, Armagh, Clonard, Clonfert og Lismore, var lögð stund á heimspeki, stærðfræði,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.