Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 64

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 64
64 Frá írlandi til þess að auðgast, en eigi tii þess að eyða kristni og menningu, nema Porgísl konungur í Dyflinni (d. 845). Peir eyðilögðu ekki heldur hið írska þjóðlíf og þjóðerni. Og er þeir höfðu tekið sjer bólfestu á Irlandi, urðu þeir að halda þar uppi friði og lögum í bygðum sínum, rjett eins og þeir gerðu sín á meðal, er þeir voru í siglingum. Pá hófust friðsamleg viðskifti með þeim og landsmönnum, og tengdir komust á milli margra þeirra. Af þeim kom upp norræn-keltnesk kynslóð á Irlandi, sem kölluð var »Gall-Gaedhel«, þ. e. útlendir Gelar, útlendir Irar. Margir víkingar tóku þá kristni af Irum og sumir snerust í lið með þeim. Peir áttu þó oft í ófriði við Ira og gjörðu þeim mikinn skaða, og veitti ýmsum betur, þangað til Brjánn (Brian Boromha, frb. Brían Böru), stórkonungur Ira, vann sigur á þeim á Clontarf-völlum, norðan til við Dyflinn, 23. apríl 1014. Eftir það lækkaði veldi vík- inganna á Irlandi, þótt þeir sætu þar enn lengi í borgum sínum, í hinum stærstu til 1170, er Englendingar unnu þær. Peir reyndu eigi eftir þetta að leggja þar lönd undir sig, en friðsamleg viðskifti jukust á milli þeirra og landsmanna. Hins vegar herjaði Magnús berfættur, Nor- egs konungur, á Irland 1103, en beið ósigur og fjell. Víkingarnir gáfu landi þessu nafnið Irland og hefur það haldið því síðan, þótt enn sje það ofl nefnt Eirin eða Erin. Víkingarnir bjuggu í bæjum á Irlandi, en stunduðu lítið jarðyrkju og landbúnað. Peir voru miklir siglinga- menn og gáfu sig allmikið að kaupskap. Peir fóru í kaupferðir til Englands, Norðurlanda og í Austurveg, einnig suður á bóginn til Frakklands, Spánar og alla leið um Miðjarðarhafið til Austurlanda. Pað risu því upp kaupstaðir á Irlandi, þar sem víkingarnir höfðu setst að, og hafa Irar haft hag af því og velmegun þeirra vaxið. I annál einum, sem ritaður var í Angouléme, sunnarlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.