Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 74

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 74
74 Frá írlamli og eiganda, og tók að gefa helstu fylgdarmönnum sínum mikil lönd og jarðir lil eignar og umráða, en hann tók ekkert tillit til hinna rjettu eigenda landsins. Eins og fyr er sagt fekk Strongbovv Leinster að Dyflinni og nokkrum öðrum bæjum frátöldum; Meath og Ulster gaf konungur og enskum höfðingjum, og í öllum helstu bæjum suð- austan á landinu skipaði hann landsstjóra. Hann gaf Dyflinn borgarmönnum í Bristol og skipaði Hugh de Lacy þar landsstjóra; hefur hann verið talinn fyrstur varakonungur á írlandi. Eftir þetta hjelt Hinrik konungur heim í ríki sitt, en fylgdarmenn hans tóku þegar miskunnarlaust og tak- markalaust að ræna og áreita hina ógæfusömu íra og að drepa höfðingja þeirra, er færi gafst til þess. De Lacy drap t. a. m. Terman O’Ruare, gamlan mótstöðumann Dermóts konungs, á meðan þeir voru á ráðstefnu. Strong- bow fór með ránum og manndrápum og alt var eftir þessu. 1175 komust þó á sættir milli Roðreks stórkonungs og Hinriks 2.; viðurkendi hann Englandskonung yfirmann sinn, en hann skyldi halda ríki sínu og yfirráðum í Kunn- öktum óskertu að öllu leyti. Með þessum atburðum hófst raunasaga íra. írar höfðu eigi skeytt um almennar landvarnir. Peir höfðu ekkert skipulag til þess að kveða upp alla vopti- færa menn til landvarnar, þeir áttu engan nýtan herskipa- flota, þeir áttu fæstir góð vopn og eklcert albrynjað ridd- aralið, sem þá var farið mjög að tíðkast á meginlandinu og Englandi, og var máttarstoðin í góðum her. írar höfðu trjeskildi til hlífðar og gengu sumir berhöfðaðir og brók- arlausir í orustu gegn albrynjuðum enskum riddurum og hermönnum; þeir höfðu ljett spjót og örvar til skota, en sumir þeirra höfðu að eins stóra hnífa eða barefli til -að berjast með. Peir gátu því eigi staðist áhlaup eða aðsókn albrynjaðra manna. Fyrir því voru þeir höggnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.