Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 78

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 78
7& Frá írlandi gjörð höfðu verið á meðan ófriðurinn stóð, um að Irland skyldi vera griðastaður allra flóttamanna, og að eigi mætti handtaka þá þar eftir skipun eða strokumanna brjefi frá Englandi. Kilkenny-lögin voru og staðfest að nýju. Lög þessi voru kend við Poyning (Poy nings law); þau áttu að hnekkja ofurveldi ensks stórmennis á írlandi, en þau voru síðar notuð til þess að kúga Ira. Prátt fyrir þetta blómguðust bókmentir Ira á þremur síðustu öldum miðaldanna. Pað kom afturkippur í þær og önnur andleg störf sökum ófriðarins á síðasta þriðjungi 12. aldar, en í byrjun 13. aldar tóku þær að rjetta við aftur, og stóðu svo í allmiklum blóma fram til 1530, svo að írar stóðu eigi á þessum öldum að baki öðrum þjóðum í Vestur-Evrópu í neinni vísindagrein. Peir stunduðu jafnan sagnaritun, skáldskap, lögfræði og læknisfræði. Peir frumsömdu ýms rit í mörgum greinúm, og þýddu líka latnesk og frakknesk rit á írsku. Frá þessu tímabili eru flest hin fornu handrit Ira, sem enn eru til. Margir írskir smákonungar höfðu hirð- eða heim- ilisskáld hjá sjer, og eru enn allmörg skáld kunn frá 13., 14. og 15. öld. Sumir höfðingjar Ira lögðu mikla stund á bóknám og írskan skáldskap eins og fyr á öldum, og enda sumir Englendingar, sem tóku upp þjóðerni íra, gerðu það einnig að dæmi þeirra. í annálum hinna fjögra meistara er sagt um Gerald Reimer, jarl í Desmond (1359—1398), að hann hafi verið öllum Englendingum og mörgum írum fremri að kunnáttu í írsku, skáldskap, sögu og öðrum vísindum. En áhugi írskra fraeðimanna fekk þó eigi að njóta sín. Nú gat enginn þjóðlegur háskóli þrifist á írlandi undir yfirstjórn Englendinga og enskra biskupa. Irar tóku þá að stunda nám í Oxford og Cambridge, — það var líka orðið nauðsynlegt fyrir þá að kynnast vel enskum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.