Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 80

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 80
Frá írlandi 80 páfa á írlandi undir sig. Hann skipaði því 1535 munk einn enskan erkibiskup í Dyflinni. Hann hjet dr. Browne og var verkfæri konungs; átti hann »að tína niður afguð- amyndirnar og gjöreyða afguðadýrkuninni«. Petta var hin fyrsta atrenna ensku stjórnarinnar af hinni langvinnu baráttu hennar til þess að neyða Ira til þess að taka nýja trú, þrátt fyrir það þótt þeir hjeldu fullri trygð og elsku við hina gömlu trú sína. Alt varð nú miklu verra á Irlandi en áður. Þjóðin stóð föst sem einn maður gegn hinni nýju trú, og hlýddi eigi boðum ensku stjórnarinnar eða Brownes erkibiskups. Segir hann í brjefi til Thomas Cromwells ráðgjafa konungs: »Fólkið á þessari eyju er ákafara í blindni sinni, en hinir helgu píslarvottar voru í sannleikanum.t Var þá tekið að beita hörðu við Ira, afnema klaustur þeirra, gera upptækar eignir klaustra, og ofsækja landsmenn sökum trúar þeirra; var það gert svo vægðarlaust og með svo mikilli grimd, er tímar liðu fram, að meðferð Englendinga á Irum á síðari hluta 16. aldar og á 17. öld og enda miklu lengur er eitthvað hið ljót- asta, grimmasta og heimskulegasta athæfi, sem til er í sögu mannkynsins. Spratt upp af því hið mesta hatur á milli Ira og Englendinga, og hefur eigi tekist enn að ráða fullar bætur á því. 1541 ljet Hinrik 8. kalla saman þing í Dyflinni. Pað var einungis skipað enskum nýlendumönnum, þeim er voru konungi hlýðnir. Pað bauð Hinrik 8. kouungsnafn yfir írlandi. Áður hafði Englandskonungur verið kallaður herra (lord), lávarður, Irlands; en þetta ákvæði þingsins átti svo sem að tákna vilja hinnar írsku þjóðar! Með tignarnafni þessu átti Englandskonungur að fá sama vald á Irlandi sem hann hafði á Englandi, þótt margir írskir höfðingjar hefðu eigi viðurkent yfirráð Englandskonungs. Árið eftir að Elisabet drotning (1558—1603) kom til ríkis á Englandi, var ákveðið með tvennum lögum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.