Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 82

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 82
8a Frá írlandi var höggvin niður. Enskur liðsforingi, einn af vinum vara- konungsins, bauð 17 írskum heldri mönnum í kvöldboð, og þegar þeir stigu upp frá borðum, ljet hann leggja þá til bana. Kaþólskur erkibiskup, Hurley að nafni, fjell í hendur enskra yfirvalda, og áður en þau festu hann upj> í gálga, píndu þau hann einhverjum hinum mestu kvölum, sem hægt er að leggja á menn, til þess að neyða hann til að játa uppá sig svik, — þeir steiktu fæturna á honum yfir hægum eldi. En þessi einstöku atvik miða fremur að því að draga úr en að lýsa fyllilega grimd þeirri, sem beitt var í ófriðnum, því að þau leiða athygli manna burt frá aðalatriðinu. Styrjöldin var eins og hún var háð af Ca- rew, Gilbert, Pelham og Mountjoy sannarlegt gjöreyðingarstríð. Að drepa íra var skoðað sama sem að fella vilt dýr. Ekki einungis karlmenn heldur einnig þær konur og börn, sem fjellu í hendur Englendingum, voru drepin eftir yfirlögðu ráði. Hermannaflokkar fóru fram og aftur um mikinn hluta landsins og drápu alt lifandi, sem þeir mættu. Pað þótti ekki ganga nógu greitt að drepa með sverðum, en önnur aðferð reyndist afkastameiri. I miklum hluta Irlands var ár eftir ár eyðilagt alt, sem gat verið mönnum til bjargar; engum manni, sem gafst upp, var sýnd vægð, og alt fólk var á þennan kænlega og óbrigðula hátt svelt til bana. Lýsing af hag manna á Irlandi á þessum tíma er hræðilegri en flest annað i sögu mannkynsins. Pannig segir Spenser, er hann lýsir því, sem hann hafði sjeð í Munster, frá því, hvernig »þeir komu skríðandi á höndunum út úr afkimakrókum í skógum og fjalldölum, af því að fæturnir gátu ekki borið þá. feir voru eins og beinagrindur dauðra manna; þeir töluðu eins og aftur- göngur, sem hrópa úr gröfunum ; þeir átu hræ, og urðu glaðir er þeir fundu þau, já, þeir átu hver annan, því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.