Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 84

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 84
84 Frá Irlandi sem var flutt í víggirtar borgir«. Löngu áður en ófriðnum var lokið var Elisabet fullviss um, að hún hefði ekki annað en öskuhauga og hræ að ráða yfir. Menn hældust um það, að í öllu hinu miklu hjeraði Desmonds væri enginn bær, borg, þorp, eða býli, sem stæði óbrent; og einn af hinum æðstu ensku embættismönnum reiknaði 1582, að á sex mánuðum hefðu yfir 30000 tnanna verið sveltar í hel í Munster fyrir utan þá, sern voru hengdir eða með vopnum vegnir. Usher erkibiskup lýsir því seinna, hvernig konur voru vanar að liggja og bíða ríðandi manna, sem riðu framhjá, og þjóta fram eins og hungraðir úlfar til að drepa og eta hest hans. Enskir hershöfðingjar játuðu hreint og beint, að konur hefðu verið drepnar alveg eins og karlmenn, varnarlausir bændur eins og vopnaðir upp- reisnarmenn. lrskir annálaritarar skýra frá með hræðilegri nákvæmni, hvernig óaldarflokkar Pelhams og Ormonds drápu blinda menn og örvasa, konur, drengi og stúlkur, sjúklinga, hálfvita og öldunga. í landi Desmonds ráku hermennirnir, einnig eftir að öll mótstaða var hætt, karla og konur í gamlar hlöður, og svo var kveikt í þeim; og ef nokkur reyndi að komast undan var hann skotinn eða lagður til bana. Annálarnir geta og um hermenn, sem í votta viðurvist höfðu tekið smábörn á spjótsodda og þyrlað þeim í kring á meðan þau voru í dauðateygjunum; þeir skýra einnig frá því, að menn fundu konur hangandi í trjám með börn á brjóstinu og höfðu þau verið hengd í hári móður þeirra*. (Sbr. W. E. H. Lecky, History of England, Vol. II, bls. 95—97, London 1878). í Ulster var farið að með líku hugarfari, segir Lecky, en það, sem nú er greint úr sögu hans, nægir til þess að sýna, hvernig farið var með íra á ríkisárum Elísabetar drotningar (1558—1603). Er svo talið, að þá hafi á 30 árum verið eytt hálfri annari miljón íra, og voru þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.