Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 110

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 110
Norðurlönd Siglingabann Englendinga hefur gert öllum hlutlaus- um þjóðum hið mesta tjón, og veldur nú sulti og seyru víða um heim. Peir halda því enn uppi, þótt nú sje það fullreynt og sannað, að þeir geta eigi unnið Þjóðverja með aðflutningsbanni. Pá er friður kpmst á milli Rússa og Pjóðverja, var útsjeð um það. Englendingar hafa talað svo fagurt um frelsi smá- ríkjanna og marglofað að vernda rjett þeirra. Fögur orð eru góð og gleðja menn, en þau eru eigi einhlít, og eigi til frambúðar, ef þau eru ekki haldin. Þau vekja fagrar vonir, en sorg og gremju, er þau bregðast. Nú hafa Englendingar tekið mörg skip af hlutlausum þjóðum (Hol- lendingum o. fl.) og haldið nauðsynjavörum fyrir þeim, þótt búið hafi verið að borga þær fyrir löngu. feir leggja og einokun á ísienskar afurðir. Er þetta það, sem þeir kalla að vernda rjett smáþjóðannaf Verst ástand á Norðurlöndum hefur verið í Svíþjóð, einkum í stærstu bæjunum, Stokkhólmi, Gautaborg og Málmey. Par hefur margur maður soltið, og er farið að sjá á mönnum fyrir löngu. Er líklegt að einhverjir hefðu dáið úr hungri, ef Danir hefðu eigi getað hjálpað Svíum um korn og smjör, svínakjöt og egg. Frá Svíum hafa Danir aftur á móti fengið járn og járnvöru og við. En eins og vistaforstjórinn í Málmey sagði fyrir skömmu, er annað að láta járn og við af hendi en mat. »Pað þarf enginn að skamta ofan í sig matinn«, sagði hann, »þótt járn og viður sje látinn, eti það gjöra nú Danir til þess að geta hjálpað öðrum. Maginn segir til sín, er hann fær eigi nóg«. Gat vistaforstjórinn talað þar af reynslu, því að í Málmey hafa orðið nokkrar óspektir sökum hungurs, sem hann hefur orðið að sefa. Norðmenn hafa fengið mikið korn, kartöflur og græn- meti frá Dönum, en Danir saltpjetur til áburðar í stað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.