Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 117

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 117
Norðurlönd 17 að þeir eru með öllu óhæfir til þess að vera fulltrúar þjóðarinnar og leiðtogar. Af hverju sem þetta kann að koma, er það hinn mesti vansómi fyrir hina ís- lensku þjóð. Parna stendur þetta víða á prenti en hagskýrslur íslands og Danmerkur geymast og sanna, að þessir leiðtogar landsins hafa annaðhvort verið óhæfilega illa að sjer eða ósannsögulir. I Lögrjettu nr. 9, 27. febrúar 1918, er mjög fróðleg grein um skipakomur í Reykjavík árið 1917, og segir þar, að frá Danmörku hafi komið til Reykjavíkur skip með 11991 rúmlestir. Auðvitað hindraði hinn takmarka- lausi kafbátahernaður og siglingabann Englendinga mikið aðflutninga frá Danmörku til landsins árið sem leið, en alls hafa þó verið fluttar 14512 þungalestir þaðan af vör- um til Islands (eftir skýrslum hagstofunnar í Kaupmanna- höfn) og munar um minna. Töluvert af vörum þessum hefur verið flutt á aðrar hafnir en Reykjavík. Að því er og gætandi, að mest af þessu hafa verið vistir, sem ís- íendingar hafa eigi getað fengið frá öðrum löndum, og er augljóst, að þeim mun meira er þá varið í að fá þær. Stjórnarráð Islands hefur farið svo hyggilega að ráði sínu, að biðja ekki um þær vörur, sem hægt hefur verið að fá frá Ameríku, enda hefur það ávalt gengið mjög greitt að fá leyfi hjá vistaráði Dana að flytja til íslands þær vörur, sem annars er bannað að flytja frá Danmörku. Eins og í Lögrjettu segir, væri fyrir löngu orðinn almennur vöru- skortur á Islandi, ef vörur hefðu eigi komið frá Dan- mörku. Eins og á stendur hefðu Islendingar ekki getað fengið þær frá öðrum löndum. En hugsum oss einungis, að Danir (Danastjórn) hefðu gert eins og sumir íslendingar hafa sagt um þá, og enga hjálp eða aðstoð veitt íslandi síðan ófriðurinn hófst, en í stað þess gefið því þrjár miljónir kr. og sagt, að nú yrðu iandsmenn að hjálpa sjer algjörlega sjálfir. Enginn mun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.