Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 119

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Page 119
Norðurlönd »9 En stríðið ætti að hafa gert öllum þeim mönnum Ijóst, sem heilbrigða skynsemi hafa, að engir menn eru -óþarfari mannkyninu en þeir, sem vekja hatur á milli þjóðanna og ala á því, í stað þess að efla samúð og vin- áttu. Slíka menn ætti eiginlega í hverju landi sem er að binda á bás rjett eins og kálfa, og láta þá bíða þar betri tíma, Þessir vesælu menn skilja ekki hvað þeir eru að gera. — Svíar eru mesta þjóðin á Norðurlöndum, dálítið fleiri en hinar allar til samans að íslendingum og Færeyingum meðtöldum. feir eru nú fremstir í því aö vekja samúð og samvinnu á milli allra Norðurlanda. Einn þeirra hefur í fyrra stungið uppá því, að öll Norðurlönd gerðu samband sín á milli til sameiginlegra andlegra og efnalegra framfara, og til þess að halda uppi sameiginlegu hlutleysi og sameiginlegri vörn. í þessu ríkjasambandi ætlast Svíinn til að ísland sje fjórða landið, og samband þetta vill hann kalla »Skandinaviens förenta stater« {Hin sameinuðu ríki Skandínavíu, eða Bandaríki Skand- ínavíu). í hinni skandinavisku sambandsstjórn sje einn af kon- ungum Norðurlanda og stjórnarráð með honum. Ríkisþingin fjögur, ríkisdagur Svía, ríkisdagur Dana, stórþing Norðmanna og alþingi Islendinga velji konung til fimm ára á meðal konunga Norðurlanda. Ef enginn þeirra fær meiri hluta, sje elsti konungurinn valinn. Konungur hinna sameinuðu ríkja heiti »president i Skandinaviens förenta staterc. Stjórnarráð ríkjanna sje skipað stjórnarforseta í hverju landi og einum ráðherra. Fyrir ísland sje einn ráðherra, er hafi aðsetur í Kaupmannahöfn. Sameiginlegur fáni sje fyrir hin sameinuðu ríki Skand- ínavíu, en hvert þeirra hafi og sinn eiginn þjóðarfána. Sænskur listamaður, Carl Milles, hefur stungið uppá því,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.