Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 121

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 121
Norðurlönd 121 var gerður 1871. Með því tillagi hafa þeir endurgoldifr öll jarðarverðin, og ætti nú að afnema árstillagið. ísland þarf þess eigi með lengur; tekjur þess eru orðnar svo miklar, að það skiftir minstu hvort það er með eða ekki. í útlöndum er tillag þetta oftast skoðað sem nokkurs konar fátækrastyrkur, og íslandi er það engin sæmd. Væri best að láta það falla alveg burtu. Pá er stjórnarforseti Zahle i. júní bar upp í ríkis- þinginu tillögu um að setja nefnd í sambandsmálið og senda menn til íslands, hjelt hann ágæta ræðu, sem nú er prentuð orðrjett í ríkisþingtíðindunum. Hann gat þess fyrst, hve miklum framförum ísland hefði tekið á síðustu árum og eðlilega hefði þjóðartilfinning íslendinga vaxið að sama skapi. Hann skýrði frá gangi málsins og hvernig það stæði nú. Kvað hann það sæmd fyrir tvær nor- rænar þjóðir á þessum vandræðatímum að koma á frið- samlegan hátt skipulagi á það, sem þeim bæri á milli um sambandið, og á þann hátt koma á góðu samlyndi og vinsamlegri samvinnu. »Hin umliðnu ófriðarár,« sagði hann, »hafa á ýmsan hátt sýnt, hvernig Danmörk og Island í efnalegu tilliti geta haft þýðingu hvort fyrir annað.« Hann fór miklum viðurkenningarorðum um skáldskap, listir og vísindi Is- lendinga og sagði síðan: »Vjer skoðum hina íslensku þjóð bræðraþjóð, sem er oss jafnborin í andlegum þroska. Vjer getum því ekki gagnvart þeim haft aðra ósk en þá, að vjer megum vinna á vinsamlegan hátt saman með þeim í slíku ríkjasambandi, sem báðum getur að gagni orðið. Það er því ósk mín, að nú verði farið að semja um alt sambandsmálið milli Danmerkur og Islands, og það er von mín, að það verði til þess að gera enda á gömlum misskilningi, sem er runninn af yfirsjónum fyrri tíma. Lítum vjer á nútíðina, vill enginn, sem á nokkru að ráða, eitt augnablik hugsa um að takmarka rjett Is-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.