Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Qupperneq 135

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Qupperneq 135
Tvær sænskar bækur 35 Ýmsir íslendingar munu kannast við dr. Rolf Norden- streng, höfund bóka þessara. Hann ferðaðist á Islandi 1903, og hefur ritað margar greinar á sænsku um ísland, íslenskar bókmentir og hag landsmanna Hann hefur og haldið mjög marga fyrirlestra um Island og gert meira en aðrir menn ( Svíþjóð til að breiða þar út þekkingu um land vort og þjóð; er þess þörf, því að þekking almennings í Svíþjóð' á lslandi er enn minni en í Danmörku, eins og vel er skiljanlegt. Fyrri bókin er eins og nafn hennar bendir á um vikinga- ferðir Norðurlandabúa. Segir þar fyrst frá Norðurlöndum áður en víkingaferðirnar hófust, þá frá upphafi víkingaaldarinnar og ástæðunum til þess að menn fóru í víking. f’ví næst er skip- um víkinganna lýst, vopnum og útbúnaði, þá er um víkinga- flokkana, hernaðarlist þeirra og bardagaaðferð. Síðan segir af vesturvíking, og eru víkingaferðirnar flokkaðar eftir löndum og sagt fyrst frá víkingaferðunum til Englands, þá til írlands; verður alt efnið skipulegt og glögt, er skýrt er frá hverju landi fyrir sig. Eftir það segir frá víkingaferðunum í Austur- veg og að lokum er kafli um menningu víkinganna. Bók þessi er skemtilega rituð og með efnið er farið svo vel, að hún er eflaust hið glöggasta yfirlit, sem til er um all- ar víkingaferðirnar. Þeir Islendingar, sem hafa lesið hina fróð- legu víkingasögu sjera Jóns Jónssonar, mundu sjerstaklega hafa mikla ánægju af að lesa bók þessa. Síðari bókin um »kynstofna Evrópu og þjóðflokka* kom út í fyrra. Hún þótti koma í svo góðar þarfir, að hún seldist á fáum mánuðum og kom þá út ný endurbætt útgáfa. Norð- urlandabúa hefur um hríð vantað hæfilega stóra bók um þjóð- emi Norðurálfumanna, því að þær, sem til voru, voru úreltar. Bók þessi lýsir fyrst kynstofnum og þjóðum yfirleitt, síð- an segir frá kynstofnum Evrópu í fymdinni og kynstofnunum nú á tímum. I’ví næst er germönsku þjóðunum lýst, þá hinum keltnesku, þá hinum rómönsku, þá grísku , þá baltversku, þá slavnesku, þá finsk-ugrisku, þá hinum tyrknesku eða turko- tatarisku þjóðum. Að lokum er talað um nokkrar smáþjóðir í Evrópu, sem eru ekki af indoevropeisku ættinni, þá um Gyð- inga og að endingu um þjóðareinkenni og framtíð kynþátt- anna í Evrópu. Bók þessi hefur hina sömu kosti sem bókin um víkinga- ferðirnar, en efnið er enn margbreyttara, og um ýms atriði er þar að ræða, sem vísindamönnum kemur eigi saman um og ávalt verður erfitt úr að greiða. En það er eigi hægt að benda íslendingum á betri bók handhæga en þessa um þjóð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.