Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 138

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Side 138
Leiðarvísir handa ferðamönnum á íslandi 138 sem vinna að eflingu samvinnufjelagskapar á íslandi, munu geta fundið margar góðar leiðbeiningar í henni. Leidarvísir handa ferdamönnum á Islandi. Daniel Bruun, Turistruter paa Island. I. Kbh. 1913. XXIV 4-254 bls. + 2 töflum. II. Kbh. 1916 4 -(- 276 bls. -f- 2 töflum. Útgefið af Atlantshafseyjafjelaginu. (Bókaverslun Gyldendals) Verð 3 kr. 50 a. hvort bindi. Bækur þessar eru 560 bls. til samans og auk þess 4 töflur með kortum og uppdráttum. I’ær eru með mörgum myndum og uppdráttum, og prentaðar með þjettu og drjúgu letri. Til þess að hægt sje að hafa þær í vasa, eru þær langar og mjó- ar. Þær eru ágætur leiðarvísir fyrir alla. innlenda menn sem útlenda, er ferðast vilja á íslandi, hin fyrri um ferðir meðfram ströndum landsins og um bygðir þess, en hin síðari um óbygðirnar. Höfuðsmaður Daniel Bruun hefur ferðast manna mest um ísland af öllum útlendum mönnum. 1’eir íslendingar eru ekki margir, sem hafa ferðast þar eins mikið og hann. Hann tekur manna best eftir því, sem fyrir augun ber, og kann að draga upp ágætar myndir af útsýni og landi, og prýða margar þeirra bækur þessar. Hann hefur unnið íslandi þarft verk með því að rita þær, og Atlantshafseyjafjelagið með því að gefa þær út. Öll staðanöfn eru rjett prentuð í bókum þessum og er það mikill kostur. Bækur þessar eru ódýrar eftir stærð. Andleg kvæði Jóns Arasonar. biskups, hefur próf. Finnur Jónsson gefið út nákvæmlega { ritum Hins kgl. danska vísindafjelags og ritað rækilega um rímið á þeim, málið og efnið í þeim. Rit þetta heitir: Jón Arasons religiöse digte udgivne af Finnur Jónsson. Kbh. 1918. 79 bls. 8. Verð 1 kr. 75 a. (Höst & Sön). Saga frá Islandi. Eline Hoffmann, Familien Vendel. Kbh. 1917. H. Aschehoug & Co. 188 bls. 8. Verð kr. 4,25. Frú Hoffmann er dóttir Fischers, er fyrst var sýslumaður eitt ár í Skaftafellssýslu en síðan 12 ár í Barðastrandarsýslu. Hún er alin upp á íslandi og hefur tekið ástfóstri við landið og því ritað sögu þessa. Gunnar Gunnarsson hefur lokið lofs- yrði á hana. Sagan gjörist í Barðastrandarsýslu, í átthögum höfundarins. Framan á bókinni er mynd eftir Jóhannes Kjarval. 8aga norska bændra. Oscar Albert Johnsen, prófessor í sagnafræði við ’náskólann í Kristjaníu, hefur ritað sögu norskra bænda og er byrjað að prenta hana. Hún á að koma út hjer um bil 14 heftum og kostar heftið 50 a. Bók þessi heitir »Norges bönder, utsyn over den norske bondestands hi-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.