Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Qupperneq 145

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Qupperneq 145
Á hverju ríður Islandi mest ? 145 Menn eru framvegis beðnir um að senda mjer loforð um tillög til Verðlaunasjóðsins. Bogi Ih. Melsteb. Á hverju rídur Islandi mest? Verðlaunaspurning, sjá Arsrit Fræðafjelagsins 2. ár, bls. 123—124. Eftir tilmælum forseta Fræðafjelagsins hafa þeir prófessorarnir Þorv. Thor- oddsen og Finnur Jónsson tekið að sjer að dæma um rit- gjörðir þær, sem sendar verða til verðlauna, og kosið með sjer í dóm sem þriðja mann cand. jur. & polit. Magnús Jóns- son. Af því að samgöngurnar eru svo stirðar og fáar rit- gjörðir voru komnar í tæka tíð, lagði dómsnefndin það til, að fresturinn yrði lengdur til ársloka og hefur það verið gert. Allar þær ritgjörðir, sem komnar verða til forseta Fræðafje- lagsins nú fyrir árslokin (1918), koma því til greina, er verð- laununum verður úthlutað. Um að verda fjelagi í Fræðafjelaginu og að eigjn- ast bækur þess. Ymsir menn hafa snúið sjer til stjórnar Fræðafjelagsins og óskað að gerast fjelagar þess og að greiða árstillag til þess eins og til Bókmentafjelagsins. Fyrir því skal þess getið, að Fræðafjelaginu er töluvert öðru vísi fyrir komið en Bókmentafjelaginu, svo að hver maður, sem vill, getur ekki gerst fjelagi í því eins og í Bókmentafjelaginu. Ein hin helsta ástæða til þess, að Fræðafjelaginu var komið fyrir á þann hátt, sem raun er á orðin, var sú, að stofnendur þess vildu á engan hátt keppa við Bókmentafjelagið nje draga fjelaga frá því með því að ákveða árstillag fyrir bækur þær, sem það gæfi út. Fræðafjelagið vill miklu fremur styðja Bók- mentafjelagið og vinna í bróðerni með því að eflingu og gengi íslenskra bókmenta, en að veikja það á nokkurn hátt; fyrir því ætlar það sjer einkum þau störf, sem Bókmentafje- lagið fær eigi unnið, eftir það að Hafnardeild þess var sam- einuð Reykjavíkurdeildinni. Fjelagar í Fræðafjelaginu geta: því eigi orðið aðrir en þeir menn, sem búsettir eru í Kaupmannahöfn eða þar í grend og geta unnið að bókmenta- og vísindastörfum fyrir fjelagið, og er ákveðið í lögunum, að fjelagar megi ekki vera fleiri en tólf. Fræðafjelagið kærir sig og ekkert um menn, sem mundu vinna því meira ógagn en gagn, eða jafnvel ganga í fjelagið til þess að eyðileggja það, eins og dæmi eru til í öðrum fjelögum. Jeg hygg og, að fáir menn á íslandi mundu kæra sig um að gerast fjelagar í Fræðafjelaginu, ef þeir vissu hve mikið það kostar í raun rjettri, því að tillag fjelagsmanna er bæði gjald og gerð og gjafir við ýms tækifæri. Þá er menn ganga í Fræðafjelagið, eiga þeir að greiða 50 kr. í 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.